Rækja árið 2025.listi númer 7
Listi númer 7
Yfirburðir Vestra BA á rækjunni eru orðnir all svakalegir
núna var Vestri BA með 108 tonn í 4 löndunuim og er kominn með tæp 700 tonn
Heildararækjuafli núna í ár er kominn í 1414 tonn og því er Vestri BA með liðlega helming alls veidds rækjuafla á landinu í ar
Jón á Hofi SI 25 tonn í 2
Sóley Sigurjóns GK 74 tonn í 3
og minnsti báturinn sem er á rækjuveiðum Leynir ÍS var að mokveiða
Var með 36 tonn í aðeins 4 róðrum , og var af tæp 11 tonn eftir aðeins 2 daga á veiðum

Vestri BA mynd Vigfús Markússon
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli |
1 | 1 | Vestri BA | 696.6 | 24 | 47.3 |
2 | 2 | Jón á Hofi SI | 302.7 | 19 | 27.9 |
3 | 3 | Sóley Sigurjóns GK | 257.7 | 12 | 35.6 |
4 | 5 | Leynir ÍS | 128.8 | 14 | 15.8 |
5 | 4 | Egill ÍS | 25.1 | 3 | 10.7 |