Rækja í janúar árið 1999.


Hérna á Aflafrettir þá hef ég alltaf gaman að fara með ykkur í ferðalag aftur í tímann útaf þessum 
haug af AFlatölum sem ég á. 

og margir gullmolar og margt merkilegt finnst í þessu aflagrúski mínu

Þessi frétt eða listi er vægast sagt mjög merkilegur
hann sýnir alla þá báta sem stunduðu og lönduðu rækju í janúar árið 1999

og hérna eru litlir eikarbátar sem stunduðu innanfjarðarrækju eins og t.d Ver ÍS og Dagný ÍS , síðan
bátarnir og togarnir sem stunduðu úthafsrækju, og þeirra stærstur var 
Skagfirðingur SK.  þarna eru líka t.d Haförn EA , Sigurborg SH og Gestur SU

Síðan höfum við líka hérna togaranna sem frystu rækjuna um borð og lönduðu í janúar árið 1999.

 68 bátar og togarar
Samtals eru þetta 68 bátar og lönduðu samtals um 1800 tonnum af rækju,

en þrátt fyrir alla þessa togara og frystiskip

þá var nú aðeins einn sem náði yfir 100 tonna afla

og það var EKKI stálbátur eða togari 

nei það er nefnilega það merkilegasta við janúar árið 1999

Þorsteinn GK
að Þorsteinn GK  mokveiddi af rækju í Öxarfirði og var eini báturinn á landinu sem náði yfir 100 tonna afla 

Reyndar gekk svo vel hjá bátnum að Þorsteinn GK endaði í 117 tonna afla eða með 27 tonnum meiri 
afla en frystitogarinn Hersir ÁR sem var með 90 tonn í einni löndun,  og má geta þess að í fjögur skipti
þá kom Þorsteinn GK með yfir 10 tonn af rækju í hvert skipti.

Reyndar sést að það var mjög góð veiði hjá bátunum sem voru á rækju í Öxarfirði því að inn á topp 10 
þá eru þrír bátar sem voru að veiða rækju þar.  auk Þorsteins GK
þá eru þarna Reistarnúpur ÞH og Þingey ÞH

Allir þessir þrír bátar eru í kringum margfalt stærri rækjuskip

og já þetta er líka í eitt af fáum skiptum í sögu sjósóknar á landinu að 
bátur sem stundar innanfjarðarrækju er aflahæstur allra rækjubáta á landinu

Janúar Árið 1999,  Þorsteinn GK hæstur rækjubáta á íslandi


Þorsteinn GK mynd Mynd Raufarhofn.net









Sæti sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn Svæði
68 1102 Húni HU 1.4 2
Hvammstangi húnaflói
67 1237 Una SU 89 1.7 6
Eskifjörður ?
66 1834 Neisti HU 5 2.0 6
Hvammstangi Húnaflói
65 1859 Sundhani ST 2.1 3
Drangsnes Húnaflói
64 1396 Gunnvör ST 4.5 4
Drangsnes Húnaflói
63 1232 Gunnhildur ST 4.6 5
Drangsnes Húnaflói
62 1787 Stundvís ÍS 888 5.0 4
Ísafjörður ísafjarðardjúp
61 2008 Stefnir ST 47 5.2 5
Drangsnes Húnaflói
60 361 Bryndís ÍS 69 5.6 8
Bolungarvik ísafjarðardjúp
59 1109 Neisti ÍS 6.1 9
Bolungarvik ísafjarðardjúp
58 612 Ritur ÍS 22 6.2 8
Ísafjörður ísafjarðardjúp
57 530 Hafrún HU 6.7 9
Hvammstangi Húnaflói
56 1429 Driffell BA 100 7.0 6
Bíldudalur Arnarfjörður
55 1862 Hafrún II ÍS 7.7 8
Bolungarvik ísafjarðardjúp
54 1791 Sædís ÍS-67 8.0 10
Bolungarvik ísafjarðardjúp
53 1118 Sæbjörn ÍS 8.1 15
Bolungarvik ísafjarðardjúp
52 2019 Aldan ÍS 47 8.3 7
Ísafjörður ísafjarðardjúp
51 1947 Brynjar BA 8.7 10
Bíldudalur Arnarfjörður
50 1184 Dagrún ST 8.8 11
Hvammstangi húnaflói
49 1186 Haförn HU 9.7 11 1.2 Hvammstangi húnaflói
48 1428 Dagný ÍS 34 10.2 11 1.2 Ísafjörður ísafjarðardjúp
47 780 Ver ÍS 120 11.0 7 1.6 Ísafjörður ísafjarðardjúp
46 741 Grímsey ST 2 11.6 7 4.3 Drangsnes Húnaflói
45 1329 Arnfirðingur BA 12.2 8 2.1 Bíldudalur Arnarfjörður
44 1920 Þjóðólfur ÍS 12.6 15 1.6 Bolungarvik ísafjarðardjúp
43 1491 Pétur Þór BA 12.9 12 1.9 Bíldudalur Arnarfjörður
42 1955 Höfrungur BA 60 14.2 11 2.7 Bíldudalur Arnarfjörður
41 1733 Jörundur Bjarnarson BA 15.8 8 2.6 Bíldudalur Arnarfjörður
40 1543 Hilmir ST 1 16.0 6 3.9 Hólmavík Húnaflói
39 1303 Örn ÍS 18 16.4 9 2.7 Súðavík ísafjarðardjúp
38 1929 Brík BA2 16.9 13 1.6 Bíldudalur Arnarfjörður
37 824 Fengsæll ÍS 83 18.3 9 2.3 Súðavík ísafjarðardjúp
36 1907 Gunnvör ÍS 56 18.8 13 1.9 Ísafjörður ísafjarðardjúp
35 1348 Óseyri ÍS 4 20.0 2 12.2 Bolungarvík úthafsrækja Ísað
34 1502 Páll Helgi ÍS 142 21.3 18 2.1 Bolungarvik ísafjarðardjúp
33 1916 Sigurfari ÓF 30 21.3 1 21.3 Hólmavík frysting
32 1397 Sólberg ÓF 12 22.2 3 11.5 Siglufjörður úthafsrækja Ísað
31 1344 Gissur Hvíti ÍS 22.6 15 2.3 Ísafjörður ísafjarðardjúp
30 1854 Ýmir BA 32 23.0 14 2.8 Bíldudalur Arnarfjörður
29 1148 Bára ÍS 66 23.6 16 2.9 Ísafjörður ísafjarðardjúp
28 2274 Sandvík SK 188 24.4 8 4.3 Sauðárkrókur Skagafjörður
27 1434 Ásdís ST 37 25.6 6 6.8 Hólmavík Húnaflói
26 1379 Haförn EA 26.6 3 12.3 Dalvík úthafsrækja Ísað
25 1414 Haförn ÞH 28.0 15 5.6 Húsavík Skjálfandi
24 2190 Eyborg EA 59 29.4 1 29.4 Akureyri frysting
23 1440 Halldór Sigurðsson ÍS 31.9 19 4.3 Ísafjörður Ísafjarðardjúp
22 2102 Þórir SK 16 32.6 7 7.9 Sauðárkrókur Skagafjörður
21 1997 Jökull SK 33 34.5 5 11.3 Sauðárkrókur Skagafjörður
20 462 Guðrún Björg ÞH 34.6 16 4.3 Húsavík Skjálfandi
19 1349 Sigluvík SI 2 35.6 3 15.6 siglufjörður úthafsrækja Ísað
18 962 Votaberg SU-10 36.0 3 16.2 Eskifjörður Úthafsrækja Ísað
17 1019 Sigurborg SH 36.1 3 14.3 Húsavík Skjálfandi
16 1581 Berghildur SK 37.1 9 7.3 Hofsós Skagafjörður
15 1609 Stakfell ÞH 360 43.0 3 18.3 Ísafjörður Úthafsrækja Ísað
14 1538 Öxarnúpur ÞH 46.9 11 10.1 Kópasker Öxarfjörður
13 1757 Hamrasvanur SH 201 50.3 1 50.3 Hafnarfjörður frysting
12 1348 Hólmanes SU 1 50.6 3 24.1 Eskifjörður úthafsrækja Ísað
11 2266 Helga Björg HU-7 51.5 1 51.4 Skagaströnd frysting
10 1281 Múlaberg ÓF 32 52.2 3 21.1 siglufjörður úthafsrækja Ísað
9 1650 Þingey ÞH 51 52.9 11 8.7 Kópasker Öxarfjörður
8 1576 Guðrún Hlín BA 122 60.3 1 60.3 Patreksfjörður frysting
7 2285 Geiri Péturs ÞH 344 60.7 2 47.1 Húsavík Frysting
6 586 Reistarnúpur ÞH-273 63.0 18 8.9 Kópasker Öxarfjörður
5 1752 Gissur ÁR 6 63.8 1 63.7 Reykjavík frysting
4 1265 Skagfirðingur SK 4 64.8 3 30.8 Súðavík úthafsrækja Ísað
3 1768 Nökkvi HU 15 83.7 2 47.1 Blönduós frysting
2 2276 Hersir ÁR 2 90.0 1 90.1 Reykjavík Frysting
1 926 Þorsteinn GK 15 116.8 19 10.2 Kópasker Öxarfjörður