Rækja í september árið 1997

árið 2023 er frekar lítið um að vera í rækjuveiðum.


Eins og hefur komið fram hérna á aflafrettir þá var mikil rækjuveiði á árunum á milli 1990 og 2000.

og hérna lítum við á september árið 1997.

og hérna eru líka frystitogarnir.

nokkrir togaranna voru á veiðum á Flæmingjagrunni, og lönduðu aflanum sínum í Kanada

t.d Andvari VE, Kan BA,  Svalbarði SI og Húsvíkingur ÞH

það kemur kanski ekki á óvart að Helga RE var aflahæstur í sept 1997, enda mikið aflaskip á rækjunni.

togarnir sem koma þar á eftir vekja þó nokkuð mikla athygli

í öðru sæti var Rauðinúpur ÞH en þessi togari er ennþá til árið 2023 og heitir Sóley Sigurjóns GK

og má get þess að þessi togari hóf veiðar árið 1997 

þar á eftir kom síðan Eyborg EA, sem upprunalega var 29 metra togari enn fór í lengingu upp á 19 metra og þessi togari 
á íslandsmetið í mestri lengingu sem íslenskur bátur og togari hefur farið í.  risalöndun hjá Eyborgu EA 254 tonn

Arnarnúpur ÞH var aflahæstur af ísfisktogurunum sem á rækju voru, með 222 tonn í 5 löndunum 
og af bátunum þá var Guðmundur Ólafur ÓF hæstur.

Einn eikarbátur er á þessum lista og er það Stefán Rögnvaldsson EA.


Eyborg EA mynd Haukur Sigrtryggur Valdimarsson

Sæti Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn Ath
1 2249 Helga RE 49 360.2 1 360.1 Reykjavík Fryst
2 2262 Rauðinúpur ÞH 160 342.3 2 173.9 Raufarhöfn fryst
3 2190 Eyborg EA 59 254.0 1 254.1 Akureyri fryst
4 2197 Blængur NK 117 251.2 1 251.2 Neskaupstaður fryst
5 1556 Arnarnúpur ÞH 272 222.5 5 72.4 Raufarhöfn Togari.ís
6 2211 Andvari VE 100 216.4 2 116.5 Kanada fryst
7 1634 Hólmadrangur ST 70 214.1 1 214.1 Hólmavík fryst
8 1349 Sigluvík SI 2 211.9 5 58.3 Siglufjörður togari.ís
9 2266 Helga Björg HU 7 204.8 4 79.1 Skagaströnd togari.ís
10 1757 Hamrasvanur SH 201 202.4 4 90.5 Stykkishólmur, Akureyri fryst
11 1326 Stálvík SI 1 196.4 5 59.1 Siglufjörður togari.ís
12 2061 Sunna SI 67 187.3 1 187.3 Siglufjörður fryst
13 1752 Gissur ÁR 6 180.8 2 93.9 Akureyri fryst
14 1346 Hólmanes SU 1 175.0 5 61.7 Bolungarvík togari.ís
15 1807 Hákon ÞH 250 173.7 1 173.6 Akureyri fryst
16 1768 Nökkvi HU 15 168.8 2 82.2 Blönduós fryst
17 1397 Sólberg ÓF 12 165.7 4 65.5 Siglufjörður togari.ís
18 1307 Hríseyjan EA 410 163.8 5 49.7 Dalvík togari.ís
19 2286 Bliki EA 12 162.0 1 161.9 Dalvík fryst
20 1916 Sigurfari ÓF 30 161.0 2 110.2 Ólafsfjörður fryst
21 1508 Björg Jónsdóttir ÞH 321 158.6 4 62.6 Húsavík togari.ís
22 1327 Framnes ÍS 708 151.0 3 67.9 Ísafjörður togari.ís
23 1383 Skutull ÍS 180 149.7 1 149.7 Ísafjörður fryst
24 2279 Lómur HF 177 149.7 2 107.8 Hafnarfjörður fryst
25 1020 Guðmundur Ólafur ÓF 40 146.2 5 53.2 Ólafsfjörður bátur
26 1352 Svalbarði SI 302 146.1 1 146.1 Kanada fryst
27 2285 Geiri Péturs ÞH 344 142.7 2 100.1 Húsavík togari.ís
28 185 Sigþór ÞH 100 138.8 6 37.2 Húsavík Bátur
29 1980 Andey ÍS 440 136.2 4 43.9 Súðavík togari.ís
30 1019 Sigurborg HU 100 134.0 4 40.8 Blönduós bátur
31 2259 Kan BA 101 132.1 1 132.1 Kanada fryst
32 1291 Sæþór EA 131.0 4 32.3 Dalvík bátur
33 120 Erling KE 140 129.4 5 30.1 siglufjörður bátur
34 91 Þórir SF 77 125.3 4 40.1 Eskifjörður bátur
35 2216 Húsvíkingur ÞH 1 123.1 1 123.1 Kanada fryst
36 978 Svanur EA 14 121.6 4 37.4 Dalvík togari.ís
37 1484 Margrét EA 710 120.1 1 120.1 Ísafjörður fryst
38 1411 Huginn VE 65 116.1 5 47.1 bolungarvík bátur
39 1281 Múlaberg ÓF 32 114.2 3 57.3 Siglufjörður togari.ís
40 1379 Haförn EA 955 110.5 4 31.4 dalvík bátur
41 2206 Hvannaberg ÓF 72 110.0 1 109.9 Ólafsfjörður fryst
42 1348 Eyvindur Vopni NS 70 108.6 4 32.9 Bolungarvík togari.ís
43 236 Vikurnes ST 98.8 5 27.2 Hólmavík bátur
44 1753 Guðmundur Péturs ÍS 45 91.2 4 33.8 Ísafjörður togari.ís
45 964 Gissur Hvíti HU 35 91.1 6 20.1 Blönduós bátur
46 124 Gaukur GK 660 87.1 4 28.2 Siglufjörður bátur
47 1013 Sjöfn ÞH 42 82.8 5 23.2 Grenivík bátur
48 88 Geirfugl GK 66 79.9 4 27.3 Siglufjörður bátur
49 264 Þórður Jónasson EA 350 65.5 3 21.1 dalvík bátur
50 616 Stefán Rögnvaldsson EA 54.6 7 12.3 Dalvík bátur
51 1207 Una í Garði GK 100 52.0 3 20.1 Siglufjörður bátur