Rækjubátar árið 2022.nr.8

Listi númer 8.


Nokkuð góð rækjuveiði og Sóley Sigurjóns GK er komin á veiðar,

3 skip komin yfir 300 tonnin,

á þennan lista  var Múlaberg SI með 101 tonn í 5

Klakkur ÍS 112 tonn í 5

Vestri BA 108 tonn í 4


Klakkur ÍS mynd Bergþór Gunnlaugsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli
1 1 Múlaberg SI 420.3 18 32.1
2 2 Klakkur ÍS 903 393.8 17 39.2
3 3 Vestri BA 3030 338.4 12 39.6
4 9 Sóley Sigurjóns GK 94.6 4 29.6
5 4 Egill ÍS 60.1 7 12.1
6 5 Grímsnes GK 26.4 5 8.2
7 6 Halldór Sigurðsson ÍS 3.2 4 3.2
8 7 Ásdís ÍS 7.5 2 3.8
9 8 Valur ÍS 4.1 1 4.1