Rækjubátar í febrúar árið 1993.
Listi númer 1
Lokalistinn
Árið 1993 var gríðarlega mikið um báta sem voru að stunda rækjuveiðar og aflinn það ár fór yfir 50 þúsund tonn af rækju
og þá það var voru veiðar stundaðar í
Arnarfirðinum
Ísafjarðardjúpi
Húnaflóanum
Skagafirðinum
Skjálfanda
Öxarfirði
og Eldey
síðan voru mjög margir á úthafsrækjunni, að mestu fyrir norðan land, en líka úti við Snæfellsnesið í jökuldýpinu og voru þar þá að mestu bátar
frá Snæfellsnesi, Keflavík og Sandgerði á veiðum ,
Hérna er litið á aflahæstu bátanna, ekki togaranna, enn það voru nokkrir togarar á rækjuveiðum
og eins og sést þá dreifist aflinn ansi víða og sérstaklega ef horft er á hvar bátarnir voru á veiðum
eins og sést þa´var ansi góð veiði hjá ÞH bátunum og mikið um að vera á Húsavík en mikilli rækju var landað þar , og má geta þess að heildaraflinn
sem að bátarnir lönduðu í febrúar árið 1993, var alls 2052 tonn,
Helga RE var aflahæst og kemur kanski ekki á óvart, enn þessi bátur var gríðarlega atkvæðamikill á rækjuveiðum
en athygli vekur góður afli hjá Aroni ÞH sem endaði í 10 sætinu með 66 tonn í 22 róðrum enn báturinn var að veiðum í Skjálfandaflóa
Aron ÞH Mynd Baldvin Gíslason
Sæti | sknr | Nafn | Afli | Landanir | mest | Höfn | Ath |
30 | 1102 | Húni HU 62 | 22.8 | 10 | 3.1 | Hvammstangi | Húnaflóa |
29 | 1854 | Ýmir BA 32 | 22.9 | 13 | 3.3 | Bíldudalur | Arnarfirði |
28 | 1403 | Valur ÍS 420 | 23.2 | 11 | 4.6 | Súðavík | Ísafjarðardjúp |
27 | 965 | Snarfari ÓF 25 | 23.3 | 1 | 23.3 | Ólafsfjörður | Úthafsrækja |
26 | 1955 | Höfrungur BA 60 | 24.2 | 15 | 3.1 | Bíldudalur | arnarfirði |
25 | 1581 | Berghildur SK 137 | 26.2 | 9 | 5.1 | Hofsós | Skagafjörður |
24 | 964 | Gissur Hvíti HU 35 | 27.0 | 3 | 12.1 | Skagaströnd | úthafsrækja |
23 | 656 | Auðbjörg HU 6 | 27.2 | 10 | 5.8 | Hvammstangi | húnaflóa |
22 | 1997 | Jökull SK 97 | 29.8 | 14 | 4.8 | Sauðárkrókur | skagafjörður |
21 | 1650 | Þingey ÞH 51 | 31.2 | 12 | 4.5 | kópasker | Öxarfjörður |
20 | 1538 | Öxarnúpur ÞH | 31.3 | 13 | 3.6 | kópasker | öxarfjörður |
19 | 1420 | Kristey ÞH 25 | 33.6 | 11 | 4.2 | kópasker | öxarfjörður |
18 | 926 | Þorsteinn ÞH 115 | 33.8 | 13 | 4.5 | Kópasker | öxarfjörður |
17 | 1739 | Geir SH 187 | 37.6 | 2 | 19.5 | Hvammstangi | úthafsrækja |
16 | 1445 | Fanney ÞH 130 | 41.9 | 21 | 3.1 | húsavík | Skjálfandaflói |
15 | 472 | Guðrún Björg ÞH 60 | 46.9 | 20 | 4.7 | húsavík | skjálfandaflói |
14 | 1626 | Hersir HF 227 | 48.5 | 3 | 19.9 | Hvammstangi | úthafsrækja |
13 | 1245 | Aldey ÞH 110 | 51.9 | 4 | 19.6 | Húsavík | úthafsrækja |
12 | 1009 | Kristbjörg ÞH 44 | 54.4 | 4 | 18.2 | Húsavík | úthafsrækja |
11 | 78 | Haffari ÍS 430 | 55.6 | 3 | 31.6 | Súðavík | úthafsrækja |
10 | 586 | Aron ÞH 105 | 66.2 | 22 | 6.6 | húsavík | Skjálfandaflói |
9 | 973 | Björg Jónsdóttir II ÞH 320 | 67.5 | 4 | 26.3 | Húsavík | úthafsrækja |
8 | 93 | Náttfari HF 185 | 77.8 | 4 | 35.8 | Dalvík | úthafsrækja |
7 | 212 | Ögmundur RE 94 | 78.5 | 4 | 23.1 | Siglufjörður | úthafsrækja |
6 | 1076 | Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 | 87.1 | 4 | 29.2 | Eskifjörður | úthafsrækja |
5 | 1679 | Kofri ÍS 41 | 93.8 | 4 | 30.2 | Súðavík | úthafsrækja |
4 | 91 | Helga RE 49 | 104.8 | 4 | 26.2 | Siglufjörður | úthafsrækja |