Rækjukóngur ársins 2016. Sigurborg SH

Rækjulistinn árið 2016.


Lokalistinn.


Svona endaði þá árið 2016.


Samtals var landa 6402 tonnum af rækju og af því þá voru um 600 tonn af frystri rækju og var það mest frá Brimnesi RE.  Eyborg ST var líka með frysta rækju .  

inná þennan síðasta lista ársins 2016 þá voru einungis þrír bátar sem lönduðu afla.

Ýmir BA var með 11,4 tonn í þremur róðrum 

Múlaberg SI 13 tonn í 2

og Sigurborg SH gerði heiðarlega tilraun til þess að ná eitt þúsund tonnum.  hugsanlega hefði Sigurborg SH náð því hefði verkfallið ekkið skollið á.

Sigurborg SH var með 98 tonn í 5 löndunum.

og sem fyrr þá var Sigurborg SH aflahæsti rækjubátur landsins árið 2016
með' 948 tonn í 45  löndunum eða 21 tonn í róðri.


Sigurborg SH mynd Maggi Soffa





Sæti áður Nafn Afli Róðrar Mest
1 1 Sigurborg SH 947.8 45 36.4
2 2 Múlaberg SI 590.1 31 32.3
3 3 Vestri BA 537.1 24 35.3
4 4 Brimnes RE 536.9 3 415.8
5 5 Ísborg ÍS 404.7 24 24.9
6 6 Sóley Sigurjóns GK 376.2 18 30.8
7 7 Dagur SK 366.2 27 25.1
8 8 Farsæll SH 303.2 19 29.6
9 9 Berglín GK 273.4 19 22.6
10 10 Frosti ÞH 245.8 12 32.4
11 11 Valbjörn ÍS 200.5 18 23.2
12 12 Eyborg ST 175.8 8 70.4
13 13 Valur ÍS 128.2 51 6.2
14 14 Fönix ST 121.6 15 15.2
15 15 Örn ÍS 113.2 49 6.7
16 16 Halldór Sigurðsson ÍS 112.8 43 7.9
17 17 Nökkvi ÞH 95.4 9 16.4
18 18 Grímsnes GK 84.8 8 14.4
19 19 Matthías SH 83.5 8 13.6
20 20 Egill ÍS 78.2 13 8.5
21 21 Dröfn RE 75.9 14 6.8
22 22 Árni á Eyri ÞH 73.7 22 5.9
23 23 Haförn ÞH 67.5 18 7.9
24 27 Ýmir BA 62.3 15 5.9
25 24 Andri BA 58.1 19 4.9
26 25 Ásdís ÍS 57.5 18 7.2
27 26 Gunnvör ÍS 55.1 25 3.8
28 28 Jón Hákon BA 50.1 12 6.7
29 29 Aldan ÍS 43.3 18 5.3
30 30 Sæbjörn ÍS 28.6 19 2.9
31 31 Páll Helgi ÍS 27.5 10 4.3
32 32 Benni Sæm GK 15.3 3 6.7
33 33 Siggi Bjarna GK 12.8 3 6.1