Rækjuveiðar árið 2015

Listi númer 11.


Nokkuð góður afli inná þennan lista.  

Sigurborg SH er ennþá hæstur og var með 117 tonn í 6 róðrum 

Sóley Sigurjóns GK 120 tonn í 6 enn togarinn er úr leik núna vegna elds sem upp kom í skipinu

Múlaberg SI 94 tonní 6

Vestri BA 109 tonn í 5 og mest 32 tonn í einni löndun 

ÍSborg ÍS  99 tonní 6

FArsæll SH 65 tonn í 5
Röst SK 50 tonn í 5

Nökkvi ÞH 45 tonní 3

Eyborg ST landaði svo 122 tonn í 2 af frystri rækju

Dröfn RE 54 tonn í 9  af eldeyjarrækju enn hann ásamt Sigga Bjarna GK og Benna Sæm GK voru á eldeyjarrækjuveiðum

Fönix ST 29 tonn í 6

Eru semsé 5 skip komnir yfir 400 tonnin og er Vestri BA sá fimmti sem yfir það kemst


Vestri BA mynd Janus Traustason


Sæti áður Nafn Afli Róðrar Mest
1 1 Sigurborg SH 630,2 30 30,9
2 3 Sóley Sigurjóns GK 566,9 24 32,4
3 4 Múlaberg SI 502,6 26 33,8
4 2 Brimnes RE 2770 478,8 3 223
5 5 Vestri BA 428,3 23 32,1
6 7 Ísborg ÍS 354,5 24 26,5
7 6 Berglín GK 260,2 17 16,5
8 9 Farsæll SH 257,6 20 23,7
9 8 Frosti ÞH 214,8 12 31,7
10 10 Röst SK 1009 213,4 27 19,6
11 11 Nökkvi ÞH 203,5 21 19,5
12 28 Eyborg ST 122,2 2 69,6
13 12 Valbjörn ÍS 1686 113,9 14 13,2
14 23 Dröfn RE 1574 91,6 21 9,1
15 13 Örn ÍS 90,5 51 3,7
16 14 Halldór Sigurðsson ÍS 1403 90,2 43 5,3
17 15 Grímsnes GK 88,5 7 22,7
18 16 Gunnvör ÍS 1543 82,6 39 5,5
19 17 Valur ÍS 1440 79,9 38 7,1
20 18 Aldan ÍS 1968 79,5 29 6,1
21 21 Fönix ST 177 77,1 12 12,8
22 19 Matthías SH 62,6 7 13,9
23 20 Egill ÍS 55,1 9 7,3
24 22 Sæbjörn ÍS 42,6 23 6,3
25 39 Benni Sæm GK 38,5 8 9,2
26 24 Jón Hákon BA 36,2 8 6,3
27 35 Siggi Bjarna GK 31,7 7 8,1
28 25 Páll Helgi ÍS 1502 27,4 22 2,1
29 26 Ásdís ÍS 26,1 17 3,6
30 27 Andri BA 1951 19,5 3 10,4
31 33 Arnarborg ÍS 3,2 1 3,2