Rækjuveiðar árið 2015

Listi númer 13.


Það eru ekki margir bátar eftir á rækjuveiðunum og núna voru þeir ekki nema sex sem lönduðu afla,

Bátarnir í Ísafjarðardjúpinu eru byrjaði og það byrjar vel hjá þeim.

Sigurborg SH var með 52 tonn í 4
Múlaberg SI 34 tonní 4

ÍSborg ÍS 60 tonn í 4 og var aflahæstur inná listann

Röst SK 37 tonn í 3
Eyborg ST 15 tonn í 1
Valbjörn ÍS 30 tonn í 4

Halldór Sigurðsson ÍS 18 tonn í 4
Gunnvör ÍS 19,4 tonn í 4
Örn ÍS 6 tonn í 1
Valur ÍS 11,4 tonn í 1
Ásdís ÍS 8,8 tonn í 1

Ísborg ÍS Mynd Jóhann Ragnarsson


Sæti áður Nafn Afli Róðrar Mest
1 1 Sigurborg SH 727,7 37 30,9
2 3 Múlaberg SI 599,1 35 33,8
3 2 Sóley Sigurjóns GK 566,9 24 32,4
4 4 Brimnes RE 478,8 3 223
5 6 Ísborg ÍS 463,9 32 26,5
6 5 Vestri BA 428,3 23 32,1
7 7 Farsæll SH 298,3 24 23,7
8 9 Röst SK 286,9 34 19,6
9 8 Berglín GK 260,2 17 16,5
10 10 Nökkvi ÞH 216,3 23 19,5
11 11 Frosti ÞH 214,8 12 31,7
12 12 Eyborg ST 197,9 5 69,6
13 13 Valbjörn ÍS 165,6 20 15,1
14 14 Dröfn RE 127,7 33 9,1
15 16 Halldór Sigurðsson ÍS 108,3 47 8,9
16 18 Gunnvör ÍS 102,1 43 5,5
17 15 Örn ÍS 96,5 52 6,1
18 20 Valur ÍS 91,4 41 7,1
19 17 Grímsnes GK 88,6 7 22,7
20 21 Aldan ÍS 84,5 30 6,1
21 19 Fönix ST 82,5 13 12,8
22 22 Matthías SH 62,7 7 13,9
23 23 Egill ÍS 55,1 9 7,3
24 24 Sæbjörn ÍS 42,6 23 6,3
25 25 Benni Sæm GK 38,6 8 9,2
26 26 Jón Hákon BA 36,2 8 6,3
27 29 Ásdís ÍS 34,6 18 8,5
28 27 Siggi Bjarna GK 31,7 7 8,1
29 28 Páll Helgi ÍS 27,4 22 2,1
30 30 Andri BA 19,6 3 10,4
31 31 Arnarborg ÍS 3,2 1 3,2
32 38 Árni á Eyri ÞH 1,1 1 1,1