Rækjuveiðar árið 2015


Enginn metveiði á rækjunni árið 2015.  alls voru það 33 bátar sem lönduðu rækju og af þeim voru aðeins tveir frystitogarar.  Brimnes RE og Eyborg EA.  Samtals var landað um 6200 tonnum af rækju og voru frystitogarnir með um 675 tonna afla.  

Sigurborg SH var sem fyrr aflahæstur rækjubátanna og endaði með um 766 tonna rækjuafla.  auk þess þá var báturinn með þónokkurt magn af fiski.
,
Sigurborg SH Mynd Robert Tomasz

Á eftir honum komu svo tveir togarar Múlaberg SI og Sóley Sigurjóns GK og þar á eftir kom svo ÍSborg ÍS enn báturinn átti ansi gott ár enn hann hóf ekki veiðar fyrr enn í apríl lok.


Bátar í Ísafjarðardjúpinu lönduðu samtals 703 tonnum og eru þeir bátar Rauðlitaðir.  Athygli vekur að fimm rækjubátar þar náðu yfir 100 tonna ársafla og var Halldór Sigurðsson ÍS aflahæstur þeirra með um 138 tonn.
Halldór Sigurðsson ÍS mynd Kristján Rafn Guðmundsson


Bátar í ARnarfirðinum lönduðu samtals 135 tonnum og eru þeir Blálitaðir á listanum 


SætiáðurNafnAfliRóðrarMest
11Sigurborg SH765,94030,9
23Múlaberg SI600,93633,8
32Sóley Sigurjóns GK566,92432,4
44Brimnes RE478,73223
56Ísborg ÍS463,93226,5
65Vestri BA428,32332,1
77Farsæll SH298,22423,7
89Röst SK286,93419,6
98Berglín GK260,21716,5
1010Nökkvi ÞH216,22319,5
1111Frosti ÞH214,81231,7
1212Eyborg ST196,6569,6
1313Valbjörn ÍS165,62015,1
1416Halldór Sigurðsson ÍS137,8565,3
1514Dröfn RE123,5339,1
1615Örn ÍS116,1583,7
1718Gunnvör ÍS111,5465,5
1820Valur ÍS107,9467,1
1921Aldan ÍS104,8366,1
2017Grímsnes GK88,6722,7
2119Fönix ST82,51312,8
2222Matthías SH62,6713,9
2323Egill ÍS55,197,3
2429Ásdís ÍS54,8223,6
2524Sæbjörn ÍS42,6236,3
2625Benni Sæm GK38,689,2
2726Jón Hákon BA36,286,3
2827Siggi Bjarna GK31,778,1
2928Páll Helgi ÍS27,4222,1
3040Ýmir BA24,165,6
3130Andri BA19,6310,4
3231Arnarborg ÍS3,213,2
3338Árni á Eyri ÞH1,111,1