Rækjuveiðar árið 2015

Listi númer 8.


Einmitt þegar að Sigurborg SH var við það að taka frammúr Brimnesi RE þá kom Brimnes RE með 230 tonna rækjulöndun og nú þurfa hinir heldur betur að spýta í lófanna til það ná Brimnesi RE.

Sigurborg SH var með 61 ton í 2
Sóley Sigurjóns GK 56 tn í 2
Múlaberg SI 46 tn í 2

Beglín GK 35 tn í 2
Vestri BA 37 tn í 2
ÍSborg ÍS 56 tonn í 3

Frosti ÞH 52 tn í 3
Nökkvi ÞH 17 tn í 2
Aldan ÍS 12,6 tn í 2
Röst SK 15 tn í 2
Farsæll SH 36 tn í 2

Matthías SH er svo byrjaður og hann byrjar nokkuð vel.


Brimnes RE mynd Tryggvi Sigurðsson


Sæti áður Nafn Afli Róðrar Mest
1 1 Brimnes RE 478,8 3 223
2 2 Sigurborg SH 266,7 13 30,9
3 3 Sóley Sigurjóns GK 221,3 9 27,9
4 4 Múlaberg SI 144,2 8 28,2
5 7 Berglín GK 123,5 9 16,5
6 8 Vestri BA 121,8 7 23,5
7 13 Ísborg ÍS 98,9 6 19,5
8 5 Örn ÍS 90,5 51 3,7
9 6 Halldór Sigurðsson ÍS 90,3 43 5,3
10 18 Frosti ÞH 86,8 6 25,3
11 9 Gunnvör ÍS 82,6 39 5,5
12 11 Nökkvi ÞH 78,1 10 14,7
13 10 Aldan ÍS 76,6 27 6,1
14 12 Röst SK 72,2 10 13,4
15 20 Farsæll SH 67,6 6 23,7
16 14 Egill ÍS 55,2 9 7,3
17 15 Valur ÍS 49,6 28 5,9
18 34 Matthías SH 44,3 3 13,9
19 16 Sæbjörn ÍS 42,6 23 6,3
20 17 Jón Hákon BA 36,2 8 6,3
21 24 Valbjörn ÍS 31,5 3 11,9
22 19 Dröfn RE 31,4 9 6,7
23 21 Páll Helgi ÍS 27,4 22 2,1
24 22 Ásdís ÍS 26,2 17 3,6
25 23 Andri BA 19,5 3 10,4