Þrír netabátar með samtals 2272 tonna afla í febrúar.nr.4

Netalistinn í febrúar

listi númer 4
Lokalistinn

Heldur betur mokveiði sem var hjá netabátunum 

Bárður SH endaði sem fyrr á toppnum og var með 218 tonn í 7 róðrum og fór í 883 tonna afla

Þórsnes SH 177 tonn í 2
Kap VE 178 tonn í 3

þess má geta að Bárður SH er að veiða kvóta frá Vinnslustöðinni sem gerir út Kap VE og Þórsnes ehf sem gerir út Þórsnes SH

Jökull ÞH 99 tonní 1
Sigurður Ólafsson SF 69 tonn í 5
Erling KE 49 tonn í 5
Grímsnes GK 47 tonn í 5

Björn Hólmsteinsson ÞH var með ansi góðan mánuð, en þetta var fyrsti heili mánuðurinn hjá bátnum eftir breytingar
Það má bæta við að báturinn ætti að vera á listanum bátar að 21 BT, og vera þar í sæti númer 13 fyrir febrúar


Björn Hólmsteinsson ÞH Mynd Raufarhafnarhöfn
Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Bárður SH 81 883.9 30 40.1 Rif
2 2 Þórsnes SH 109 724.8 9 101.2 Stykkishólmur
3 3 Kap VE 4 663.4 15 84.5 Vestmannaeyjar, Grundarfjörður
4 4 Kristrún RE 177 244.3 1 244.3 Akureyri
5 8 Jökull ÞH 299 189.5 5 78.7 Grundarfjörður, Húsavík
6 7 Sigurður Ólafsson SF 44 185.6 11 37.4 Hornafjörður
7 6 Erling KE 140 182.4 17 21.4 Keflavík
8 5 Ólafur Bjarnason SH 137 173.0 11 20.9 Ólafsvík
9 10 Grímsnes GK 555 127.6 14 22.5 Keflavík, Grindavík
10 9 Þorleifur EA 88 108.6 17 11.8 Grímsey
11
Geir ÞH 150 73.0 7 15.7 Þórshöfn
12 11 Björn EA 220 59.1 12 10.2 Grímsey
13 13 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 53.6 10 9.3 Raufarhöfn
14 14 Maron GK 522 52.8 13 6.5 Keflavík
15 112 Ebbi AK 37 37.5 6 12.3 Akranes
16
Lundey SK 3 34.4 12 9.2 Sauðárkrókur
17
Haförn ÞH 26 31.3 7 8.2 Húsavík
18
Halldór afi GK 222 30.9 12 5.9 Keflavík
19
Hafborg EA 152 24.5 4 12.0 Grímsey, Dalvík
20
Særún EA 251 21.3 7 5.1 Árskógssandur
21
Reginn ÁR 228 19.3 5 6.0 Þorlákshöfn
22
Sæbjörg EA 184 16.9 6 4.5 Grímsey
23
Elley EA 250 14.4 8 4.2 Grímsey
24
Sæþór EA 101 13.4 4 6.6 Dalvík
25
Bergur Sterki HU 17 8.4 1 8.4 Skagaströnd
26
Dagrún HU 121 5.3 2 4.1 Skagaströnd
27
Hraunsvík GK 75 4.4 1 4.4 Grindavík
28
Hafborg SK 54 2.5 3 1.0 Sauðárkrókur
29
Byr GK 59 1.9 1 1.9 Keflavík
30
Ósk ÞH 54 1.0 3 0.4 Húsavík
31
Fram ÞH 62 0.4 1 0.4 Húsavík
32
Finnur EA 245 0.2 1 0.2 Akureyri