Risabrú og risaferðalag,2019

Eins og greint var frá hérna á Aflafrettir núna fyrir nokkrur dögum síðan 


þá er Valdimar H í Noregi núna að risaferðalagi


Einn hluti af þvi ferðalagi er að sigla undir eina af stærstu brúm í heiminuim ,

og er þetta brúin á milli Danmerkur og Svíðþjóðar

þessi brú heitir Eyrarsundsbrúin og er enginn smásmíði,

Brúin sjálf er um 3 km löng, og til viðbótar er um 4 km löng göng  sem tengja Danmörk og Svíðþjóð saman,

hæsti punktur á brúnni og hæstu staurarnir eru 204 metra háir frá sjávarbotni og í topp

þar sem skipin sigla undir er 57 metra hátt frá sjávarborði og upp í brúargólf

smíði þessa risaverkefnis tók 5 ár var kostnaði skipt jafnt á milli Danmerkur og Svíðþjóðar,

Valdimar H sem íslendingar þekkja vel sem Kópur GK silgdi undir þessa risabrú í dag

og var þessi flotta mynd þá tekinn af Valdimar H með þessa risabrú í baksýn,

en myndina tók  Jon Helgi Kocinski Gislason