Risamánuðu hjá Hjalteyrinni EA þþ..2017
Það var ekki bara Gullver NS sem var að mokveiða núna í október.
Það var mikill slagur um toppinn og voru það þá aðalega stóru togarnir . Kaldbakur EA og Snæfell EA sem voru að slást þar um. Báðir þessir togarar náðu að koma með yfir 200 tonn í löndun í land,
Niðurstaðan í þessum risamánuði er ljós. Snæfell EA hafði sigur enn togarinn sem lenti í öðru sætinu kemur verulega á óvart. því það var ekki togari sem var með yfir 200 tonn í löndun.
heldur var það Hjalteyrin EA. gamli Björgúlfur EA. Togarinn átti risamánuð og endaði í 965 tonn í 7 túrum eða 138 tonn í löndun,
Síðasti túrinn var gríðarlega góður , því á aðeins þremur dögum þá kom togarinn með 149 tonn í land eða tæp 50 tonn á dag.
Þessi togari Hjalteyrin EA áður Björgúlfur EA hefur oft átt gríðarlega góða mánuði enn þessi október er einn af aflamestu mánuðum togarans frá upphafi.
Hjalteyrin EA mynd Haukur Sigtrygguir Valdimarsson