Risamánuður. 5 togarar yfir 900 tonnin,,2017

Togarar í maí.

listi númer 6.

Lokalistinn.

Ótrúlegur mánuður svo ekki sé meira sagt.  það hefur ekki gerst áður að fimm togarar nái að veiða yfir 900 tonn eins og var núna í mái.

og í þeim hópi er gamli Ásbjörn RE .  
Sólbakur EA var nú ekki nema um 15 tonnum frá því að ná líka yfir 900 tonnin.

Snæfell EA hætti ísfisksveiðum þegar um vika var eftir af maí og fór yfir á frystingu

Risamánuður líka hjá Barða NK og Ljósafellinu SU

Barði NK Mynd Guðlaugur B

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 1351
Snæfell EA 310 993.8 6 224.3 Botnvarpa Akureyri, Grundarfjörður, Hafnarfjörður
2 1578
Ottó N Þorláksson RE 203 985.3 6 189.2 Botnvarpa Reykjavík
3 1868
Helga María AK 16 957.0 5 221.7 Botnvarpa Reykjavík
4 1509
Ásbjörn RE 50 928.6 6 162.3 Botnvarpa Reykjavík
5 1833
Málmey SK 1 925.0 5 240.7 Botnvarpa Sauðárkrókur
6 1395
Sólbakur EA 301 885.5 5 224.9 Botnvarpa Akureyri, Hafnarfjörður
7 1476
Hjalteyrin EA 306 796.6 6 150.4 Botnvarpa Dalvík
8 1937
Björgvin EA 311 742.1 5 163.6 Botnvarpa Dalvík, Akureyri
9 1976
Barði NK 120 707.3 6 132.6 Botnvarpa Neskaupstaður
10 1277
Ljósafell SU 70 696.1 7 123.1 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður, Þorlákshöfn
11 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 687.1 6 136.7 Troll.Rækja Keflavík
12 1585
Sturlaugur H Böðvarsson AK 105 676.6 6 142.1 Botnvarpa Reykjavík
13 2747
Gullberg VE 292 638.0 8 91.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
14 2919
Sirrý ÍS 36 582.4 9 100.5 Botnvarpa Bolungarvík
15 1472
Klakkur SK 5 570.2 5 144.9 Botnvarpa Sauðárkrókur
16 1661
Gullver NS 12 569.5 5 121.7 Botnvarpa Seyðisfjörður
17 2020
Suðurey ÞH 9 522.8 8 80.7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
18 2401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 505.3 5 117.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
19 1274
Páll Pálsson ÍS 102 396.1 6 89.1 Botnvarpa Ísafjörður
20 1905
Berglín GK 300 381.9 6 117.2 Troll.Rækja Sandgerði
21 1451
Stefnir ÍS 28 352.4 4 116.8 Botnvarpa Ísafjörður
22 1281
Múlaberg SI 22 115.2 5 31.0 Rækjuvarpa Siglufjörður