Rit um Kaldbak EA og fleiri?,2018
Eins og þið vitið þá hef ég staðið að rekstri Aflafretta núna í 12 ár og ein hliðin af þessu er lítil útgáfustarfsemi sem ég hef verið með þessi ár,
hef gefið út
rit um árið 1971 þar sem að allir bátar á íslandi eru nafngreindir og flokkaðir eftir umdæmisnúmerum. gaf það út fyrir um 8 árum síðan og seldist fyrsta prentun upp enn ég á ennþá nokkur eintök eftir af seinni útgáfu,
Saga Ásbjarnar RE
og Vertíðaruppgjöroð 2018. 1968
enn það skal taka fram að Vertíðaruppgjörið mun halda áfram að koma út. næst kemur út vertíðin 2019-1969.
Til viðbótar þessu þá eru nokkur hliðarverkefni sem ég hef tekið að mér sem hafa ekki farið í beina sölu,
Áframhald
enn hugurinn minn stefnir á að gera meira af þessu,
En þó langar mér að vita hug ykkar varðandi áframhaldandi útgáfurstarfsemi,
Væri þakklátur
Ef þið gætuð farið inná þennan tengil sem er hérna að neðan og svarað ekki nema 4 spurningum varðandi þessi mál þá yrði ég þakklátur,
Vil helst hanna þessi mál áður enn ég fer út í þann pakka að halda áfram með komandi útgáfur,
eins og ég segi ég yrði þakklátur ef þið gætuð þrusað ykkur í gegnum þessar 4 spurningar svo ég sjái hvort ég eigi að halda þessu áfram eða ekki
Set inn mynd með til að þetta sé ekki myndalaust
Mynd frá Kristrúnu RE