Rosalegur október á Línunni..2017

Listi númer 7. í Október.,


Lokalistinn.,


JÞvílíkur mánuður fyrir Jóhönnu Gísladóttir GK og Pál Jónsson GK.  

Páll Jónsson GK með 223 tonn í 2 róðrum og með 590 tonn

Jóhanna Gísladóttir GK með fullfermi í einni löndun eða 156 tonn og fór yfir 600 tonnin 

Tjaldur SH náði í þriðja sætið og kom með 88 tonn  í einni löndun,

Sighvatur GK 187 tonní 2


Í noregi þá var Delfin aflahæstur bátanna og kom með 45  tonn í einni löndun á listann,


Jóhanna Gísladóttir GK mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Jóhanna Gísladóttir GK 557 614,0 5 156,3 Sauðárkrókur, Djúpivogur
2 4 Páll Jónsson GK 7 589,7 6 116,0 Djúpivogur, Sauðárkrókur
3 3 Tjaldur SH 270 473,4 6 95,4 Siglufjörður
4 2 Anna EA 305 469,7 5 108,3 Dalvík
5 8 Sighvatur GK 57 452,0 5 95,1 Sauðárkrókur
6 5 Sturla GK 12 430,6 6 84,5 Siglufjörður, Eskifjörður
7 6 Fjölnir GK 157 419,3 4 109,0 Sauðárkrókur
8 7 Hrafn GK 111 366,7 7 63,8 Siglufjörður, Vopnafjörður, Djúpivogur
9 10 Rifsnes SH 44 341,0 6 82,7 Siglufjörður, Rif
10 9 Kristín GK 457 336,8 4 96,3 Sauðárkrókur
11 12 Núpur BA 69 305,0 6 71,7 Patreksfjörður
12 14 Hörður Björnsson ÞH 260 279,7 6 61,3 Raufarhöfn
13 14 Tómas Þorvaldsson GK 10 277,4 7 64,5 Siglufjörður, Vopnafjörður, Djúpivogur
14 13 Örvar SH 777 261,6 4 83,5 Siglufjörður
15 16 Grundfirðingur SH 24 257,5 5 60,3 Grundarfjörður, Sauðárkrókur
16 17 DELFIN (F 0202BD 244,9 6 54,3 Noregur
17 15 Kristrún RE 177 216,4 4 85,6 Reykjavík
18 20 Valdimar GK 195 212,2 5 69,8 Siglufjörður, Grindavík
19 19 Inger Viktoria F-18 193,8 7 31,3 Noregur
20 18 Valdimar H F-185-NK 173,4 4 53,9 Noregur