Særós GK, ,2018
Báturinn með skipaskrárnúmerið 1927 hefur nokkuð oft komið á blað hérna á Aflafrettir, ekki vegna þess hversu báturinn veiðir mikinn
heldur vegna þess að báturinn hýsti kvótann sem Stormur Seafood átti um 1350 tonna þorskígildiskvóta.
núna er þessi bátur orðin kvóta laus og er kominn með nafnið Særós GK. og er í eigu Vogasjóferða
Eins og sést þá er búið aðeins að breyta bátnum og gera hann þannig að hægt sé að fara með ferðamenn í honum.
Ennþá þá hefur ekki verið nein ferð farinn með ferðafólk á bátnum og því alls óvíst hvenær fyrsta ferðin verður farinn,
áður enn báturinn var kvótahýsing fyrir Storm Seafood þá var báturinn gerður nokkuð duglega út og eitt aðalveiðar færið sem þessi bátur hefur verið gerður út á er net og skötuselsnet
Undir nokkrum nöfnum
Bryndís KE
Birta KE
Freyja GK
Guðmundur Jensson SH
svo dæmi séu tekinn
Myndir Gísli Reynisson