Samherjatogarar í Hafnarfjarðarhöfn, 2018
Í Hafnarfjarðarhöfn núna liggja þessa daganna 4 togarar sem að Samherji eiga. Björgvin EA. Kaldbakur EA. Björgúlfur EA og öldungurinn Hjalteyrin EA sem er gamli Björgúlfur EA.
Ástæðan jú Samherji er með árshátíð sína fyrir alla starfsmenn fyrirtækisins í Póllandi og er það gríðarlega stór hópur sem fór þangað.
Hjalteyrin EA
Björgvin EA. Kaldbakur EA og Björgúlfur EA
Björgúlfur EA og löndunargálginn.
Björgvin EA, Kaldbakur EA og Björgúlfur EA
Hjalteyrin EA myndir Gísli Reynisson