Selma Dröfn strandaði í Noregi.
Það er nokkuð mikið um fyrrum íslenska báta og íslenska eigendur sem eiga og gera út báta í Noregi.
einn af þeim er Haraldur Árni Haraldsson sem átti á íslandi bátinn Selmu Dröfn BA.
þeir fluttu síðan út til Noregs með Selmu Dröfn BA og létu hana heita Selma árið 2011.
í dag þá á fyrirtækið bát sem var smíðaður í Englandi
Hérna má lesa frétt sem skrifuð var um þann bát.
Mjög vel hefur gengið á nýja bátnum sem er mjög sterklega smíðaður og t.d er skrokkurinn á honum 40mm þykkur.
núna í ár þá hefur bátinn veitt um 632 tonn.
Báturinn var 16 ágúst á landleið með afla og var á leið til Hammerfest þegar báturinn strandaði við eyju sem heitir Hjelmen.
Báturinn var kominn töluvert af leið til Hammerfest, og ekki er vitað um örsök þess að báturinn strandaði.
hugsanlega bilun, .
Norska strandgæslan komog var áhöfn bátsins til aðstoðar, en hún var í borð í Selmu, en fjara var þegar að báturinn strandaði.
þegar að flæddi að þá var báturinn dreginn á flot og Oðinn frá norsku strandgæslunni í Hammerfest fylgdi síðan
Selmu Dröfn til Hammerfest en Selma Dröfn silgdi þangað fyrir eigin vélarafli.
þegar þangað var komið þá var kafari sendur niður til þess að skoða skemmdir.
engar skemmdir voru sjáanlegar og bjargaði að kjölur bátsins er gerður út stáli , þó að báturinn sjálfur sé úr trefjaplasti.
SElma Dröfn lá þarna í klettunum í um 7 klst og silgdi síðan fyrir eigin vélarafli til Hammerfest, komu þangað um hálf fjögur í nótt,
og fóru út um klukkutíma síðan. svo þetta fór allt vel.
Selma Dröfn í klettunum í Hjelmen, mynd Norska strandgæslan
Selma Dröfn mynd Lewis Huddy