Setti Nanna Ósk II ÞH Íslandsmet? 2.hluti



fyrr í dag var birtur pistill um hvaða bátur hefði landað mestum afla í einni löndun af grásleppu.

Var búinn að fara yfir að ég taldi alla báta sem hafa stundað grásleppu til ársins 2010 og komst að þeirri  niðurstöðu

að alls hafa 12 bátar farið 19 sinnum yfir 7 tonn í róðri,

og að löndunin hjá Nönnu Ósk II ÞH væri sú stærsta,

enn Aflafrettir barst ábending um að það væri ekki alveg rétt

því að árið 2015 þá kom Glettingur NS með ekki eina heldur 2 landanir sem báðar voru um 9,5 tonn af grásleppu í einni löndun.

stærsta löndunin hjá Gletting NS var 9,6 tonn,

En það er samt sem áður ekki stærsta löndunin,

Stærsta löndunin allavega samkæmt þessu á báturinn Hlökk ST.

því í april árið 2013 þá kom báturinn með 9890 kíló af grásleppu í einni löndun,

eða um 9,9 tonn.

Þá lítur listinn svona út miðað við þessar nýju upplýsingar. 

Samt ansi magnað með Gletting NS því hann landaði þessum afla sínum á sitthvorum deginum 





Sæti Sknr Nafn Mesti afli Ár
22 2806 Herja ST 7.01 2016
21 2256 Guðrún Petrína GK 7.064 2016
20 1775 Ás NS 78 7.109 2015
19 2390 Hilmir ST 7.154 2014
18 2754 Skúli ST 7.168 2011
17 2571 Guðmundur Jónsson ST 7.284 2013
16 2866 Fálkatindur NS 7.341 2015
15 2806 Herja ST 7.396 2014
14 1184 Dagrún HU 7.4 2014
13 1920 Máni ÞH 7.452 2016
12 1775 Ás NS 78 7.479 2015
11 2571 Guðmundur Jónsson ST 7.558 2016
10 1774 Sigurey ST 7.558 2020
9 2696 Hlökk ST 7.67 2014
8 2696 Hlökk ST 7.674 2016
7 2571 Guðmundur Jónsson ST 8.326 2014
6 2806 Herja ST 8.36 2016
5 1184 Dagrún HU 8.636 2014
4 2793 Nanna Ósk II ÞH 8.769 2020
3 2666 Glettingur NS 9.447 2015
2 2666 Glettingur NS 9.589 2015
1 2696 Hlökk ST 9.89 2013


Glettingur NS mynd Vigfús Markússon



HLökk ST mynd ingimundur Pálsson