Signý HU veiðarfæraskipti,,2017
Var á Akranesi um daginn og hékk þar smá stund á bryggjunni. Ekki var nú mikið um að vera þar og enginn bátur kom inn til löndunar.
Eina hreyfinginn var þegar að báturinn Signý HU sem er skráður á Blönduósi kom og færði sig undir einn kranan. verið var að hífa um borð í bátinn útbúnað fyrir línuna.
Signý HU var á makrílveiðum í sumar og hefur ekkert landað síðan 14 september. ágætis kvóti er á bátnum eða um 107 tonn.,
Mynd Gísli Reynisson