Sigrún GK 380,1984
hérna er smá innlit inní Grindavík og lítið á 2 báta sem báðir lönduðu báðir hjá sömu fiskvinnslu í Grindavík
þessi fiskvinnsla hét Mölvík,
Þessir bátar hétu Þorsteinn Gíslason GK og Sigrún GK,
Hérna skal litið á Sigrúnu GK.
Þessi bátur átti sér sögu alveg til ársins 2001 en hann hét þá Dritvík SH og það kom upp eldur í bátnum og var hann dregin til Ólafsvíkur
en ekki tókst að slökkva í bátnum þar og var hann dregin út og sökk þar skammt utan við Ólafsvík.
Vetíðin 1984 var kanski ekkert neitt sérstök hjá Sigrúnu GK , því vertíðaraflinn var alls 273,2 tonn í 74 róðrum eða 3,7 tonn í róðri,
eins og hjá Þorsteini Gíslasyni GK í mars þá fór Sigrún GK í jafn marga róðra og Þorsteinn Gíslason GK eða í 26 róðra
aflinn var þó ekkert neitt sérstakur eða aðeins 92,3 tonn eða 3,5 tonn í róðri,m
hérna að neðan má sjá aflann per dag og stærsti róður var aðeins 8,4 tonn
það má geta að báðir bátarnir réru á netum alla vertíðina.
| dagur | afli |
| 1 | 1.4 |
| 2 | 3.0 |
| 3 | 2.1 |
| 5 | 1.3 |
| 6 | 5.6 |
| 7 | 2.8 |
| 8 | 4.6 |
| 9 | 5.8 |
| 10 | 0.8 |
| 12 | 8.4 |
| 13 | 4.4 |
| 14 | 5.1 |
| 15 | 5.3 |
| 16 | 3.0 |
| 17 | 5.1 |
| 19 | 9.2 |
| 20 | 1.8 |
| 21 | 3.5 |
| 22 | 2.9 |
| 23 | 0.6 |
| 24 | 2.1 |
| 26 | 6.8 |
| 27 | 0.7 |
| 28 | 1.2 |
| 29 | 1.7 |
| 31 | 3.3 |

Sigrún GK mynd Hafþór Hreiðarsson