Sigurbjörg Ólafs HF 44,2018
Var í Reykjavík um daginn og með fínu myndavélina mína og náði þá að mynda 3 trillur sem voru að siglja þarna um ,
einn af þeim var sómabáturinn Sigurbjörg Ólafs HF 44.
ekki var hún að koma með afla til löndunar heldur var verið að færa bátinn úr Snarfarahöfn og í Reykjavíkurhöfn,
Báturinn stundaði handæraveiðar síðustu 2 ár
Sómabátarnir eru þekktir fyrir að ganga ansi hratt og ná margir hverjjir auðveldlega yfir 20 mílna hraða á sjónum.