SJómenn til hamingu með daginn,2018

SJómannadagurinn sem haldin var hátíðilegur í flest öllum höfnum á landinu.   á Suðurnesjunum þá er einungis haldið uppá daginn í Grindavík. en var haldið uppá daginn áður í Sandgerði og Keflavík.  


Aflafrettir óska sjómönnum innilega til hamingju með daginn sem og fjölskyldum þeirra,

Ætla að skilja ykkur eftir hérna með lista yfir aflann hjá Frár VE sem var á síldveiðum um haustið 1983, og þarna var báturinn að stunda síldveiðar í reknet og eins og sést þá gengu þær veiðar ansi vel hjá bátnum því að aflinn var 622 tonn í 17 róðrum eða 36,5 tonn í róðri og mest 69 tonn í löndun,




dagur afli Höfn
20,,10 1,8 Vestmannaeyjar
24,,10 20,6 Vestmannaeyjar
26,,10 39,3 Vestmannaeyjar
28,,10 56,6 Vestmannaeyjar
4,11 8,9 Djúpivogur
5,11 41,9 Djúpivogur
6,11 27,2 Djúpivogur
7,11 45,0 Djúpivogur
8,11 36,0 Djúpivogur
9,11 28,3 Djúpivogur
21,11 42,7 Djúpivogur
23,11 53,8 Djúpivogur
25,11 28,5 Djúpivogur
26,11 16,5 Djúpivogur
28,11 38,9 Vestmannaeyjar
2,12 67,2 Vestmannaeyjar
8,12 68,6 Vestmannaeyjar


Frár VE mynd Tryggvi Sigurðsson