Smá sýnishorn af Aflaskjölum,2015

Eins og þið vitið þá er ég á fullu að skrifa inn aflatölur frá upprunalegum aflaskýrslum,



ætla að henda hérna inn einni mynd af skýrslu um bátinn Garðar BA sem að Jón Magnússon var skipstjóri á, svo að þið sjáið hvernig þær líta út og hvað ég er að eiga við dagsdaglega í þessu grúski mínu,

Þær skýrslur sem ég sýni ykkur hérna sem eitt dæmi eru um Garðar BA í apríl árið 1981,  og eins ogþið sjáið þá var hann að fiska ansi vel þennan mánuð.

Eins og sjá má dagsetninga 11 apríl, afli upp um 86 tonn sem landað var.

Ætla ekkert að reikna þetta enn þið getið svo sem leikið ykkur af því að reikna þetta saman og sjá hvernig hann fiskaði, 
heildin þennan mánuð hjá Garðari BA var eitthvað um 257 tonn.