Smábátar á línu í mars.1993.

Hérna er listi yfir aflahæstu línubátanna hjá smábátunum og í raun má segja að þetta séu allt bátar sem voru undir 15 tonnum af stærð 


þetta er í mars árið 1993.

eins og sést þá er nú kanski ekki háar aflatölur hjá bátunum enn þeir eru margir, og bátarnir sem eru á þessum lista eru bara hluti af þeim fjölda 

smábáta sem voru á línuveiðum í mars og apríl árið 1993

enn til gaman smá geta að samtals voru um 1900 bátar sem lönduðu afla árið 1993, samanborið við 1200 báta sem lönduðu afla árið 2023

af þessum 31 báti sem á þessum lista þá voru 10 bátar í Sandgerði enn Sandgerði var árið 1993 langstærsta löndunarhöfn íslands
með hátt í 10 þúsund landanir.  næsta höfn á eftir Sandgerði var Ólafsvík með um 8 þúsund landanir,

eins og sést þa´voru tveir bátar frá Grímsey sem svo til stungu af í mars árið 1993


Óli Bjarnason EA og Kristín EA.  þar sem að Kristín EA hætti róðrum árið 1999.
Óli Bjarnason EA er ennþá til árið 2023, og heitir Sigurbjörg SF árið 2023.

Enginn mynd var til af Kristínu EA með sknr 7232, svo í staðinn verður sett inn mynd af Rún EA
sem hét áður Óli Bjarnason EA


Rún EA áður Óli Bjarnason EA.  Mynd Björgvin BAldursson


Sæti sknr Nafn Afli Landanir Meðalafli Veiðarfæri
31 1998 Berti G ÍS 161 10.2 9 1.9 Suðureyri
30 6166 Sleipnir ÁR 19 10.4 9 2.4 Þorlákshöfn
29 2085 Elías Már ÍS 99 10.5 11 2.1 Ólafsvík
28 6181 Eva SU 197 10.6 11 1.6 Djúpivogur
27 2072 Dofri ÁR 43 10.7 6 3.2 Þorlákshöfn
26 1950 Bryndís EA 165 10.9 16 1.3 Grímsey
25 6377 Rúna GK 82 11.1 12 1.6 Sandgerði
24 2131 Sandvíkingur GK 312 11.2 6 3.6 sandgerði
23 1516 Örn SU 95 12.7 9 2.8 Djúpivogur
22 1979 Blíðfari GK 275 12.8 7 3.2 sandgerði
21 2148 Freyr GK 28 12.9 8 2.1 Grindavík
20 2049 Hrönn ÍS 303 13.2 9 2.7 Suðureyri
19 1616 Bogi GK-165 14.1 12 2.1 sandgerði
18 1988 Ösp GK 210 14.5 10 4.3 sandgerði
17 1939 Ásberg KE-111 14.6 9 2.3 sandgerði
16 2062 Kló RE 147 14.7 8 2.1 Hafnarfjörður
15 2094 Jóna Björg GK 304 14.7 8 2.8 sandgerði
14 2151 Önn ST 76 14.8 7 3.2 Hólmavík
13 2141 Afi Bennsi HF 252 14.9 9 3.9 Þorlákshöfn
12 1524 Ingimar Magnússon ÍS 650 15.4 7 3.5 Suðureyri
11 7331 Sædís ST 17 16.4 7 1.8 Hólmavík
10 7098 Bliki SU 84 18.3 14 1.9 Djúpivogur
9 7346 Haukur EA 27 18.4 12 2.2 Dalvík
8 2055 Hafdís GK-32 18.8 9 3.2 sandgerði
7 1857 Elsa SU 216 19.3 12 3.9 Stöðvarfjörður
6 2070 Jón Garðar KE 1 20.1 10 3.3 Sandgerði
5 2069 Ólafur HF 251 22.3 10 6.7 Hafnarfjörður
4 2065 Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 22.5 14 2.5 Þorlákshöfn
3 2146 Gaui Gísla GK 103 22.6 15 3.6 Sandgerði
2 7362 Óli Bjarnason EA 279 34.7 18 4.2 Grímsey
1 7232 Kristín EA 37 36.2 17 3.1 Grímsey