Sólberg ÓF kominn með yfir 10.000 tonna afla

Frystitogarar árið 2023

listi númer 13.

Það slítur all duglega á milli skipanna núna.

Vigri RE og Sólberg ÓF að stinga hina af

Vigri RE með 1025 tonn í 2 löndunum 

og Sólberg ÓF 2522 tonn í 2 og með því er kominn með yfir 10 þúsund tonna afla .

Ef við notum svipað meðalverð og Sólberg ÓF var með árið 2022 þá er aflaverðmæti togarans núna 

komið í um 4,5 milljarða króna,

Örfirsey RE 798 tonn í 1

Arnar HU 1645 tonn í 2
og Sólborg RE er kominn á veiðar en togarin hóf veiðar um miðjan ágúst
og er kominn með um 1500 tonna afla,


Sólberg ÓF mynd Vigfús Markússon


Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1 1 Sólberg ÓF 10798.4 9 1437.6
2 2 Vigri RE 8823.6 13 1367.8
3 3 Örfirsey RE 7310.1 10 1174.2
4 4 Blængur NK 6426.2 8 1192.7
5 5 Tómas Þorvaldsson GK 10 6111.5 10 766.6
6 8 Arnar HU 5823.2 9 912.2
7 6 Guðmundur í Nesi RE 5597.3 10 761.7
8 7 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 5013.1 10 680.2
9 11 Júlíus Geirmundsson ÍS 4392.6 9 690.7
10 9 Baldvin Njálsson GK 4068.1 8 821.1
11 10 Snæfell EA 310 3973.2 7 701.6
12 13 Sólborg RE 27 1475.3 3 601.6