Sólberg ÓF með yfir 1000 tonn,,2017

Nýjasti frystitogari Landsins Sólberg ÓF kom til landsins  á vormánuðum og hóf veiðar í júní.  


Lestarrými í Sólbergi ÓF er gríðarlega stórt og  getur skipið tekið vel yfir 1000 tonn af fiski í lestum skipsins,

Fyrsta löndun Sólberg ÓF á þessu fiskveiðiári rauf þann múr heldur betur,

Alls landaði skipið 1146,1 tonn af fiski  og af því þá var þorskur 854 tonn,

Karfi 170 tonn og ufsi 85 tonn.




Sólberg OF mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson