Spítubátarnir í Sandgerði í mars 1980
Fyrir stuttu síðan þá birtist hérna myndir sem faðir minn Reynir Sveinsson tók af norðurgarðinum í Sandgerði .
þar mátti sjá ansi marga 30 tonna plastbáta sem hafa verið að landa í Sandgerði núna í mars 2022,
og líka þá birtist mynd sem tekinn var um 1980 einmitt á sama stað og myndirnar voru teknar í mars 2022,
á myndinni frá því árið 1980 sem birist hérna að neðan mátti sjá mikinn skóg af bátum eikarbátum,
og nokkur viðbrögð urðu við þessu og meðal annars var einn sem velti fyrir sér hvernig spítubátarnir væru að veiða á ársgrundvelli miðað við plastið 2022,
jú svo sem ágætis pæling, enn held nú að þessari spurningu sé auðsvarað. því jú plastið er að veiða meira á ári,
enná móti kemur að árið 2022 eru svo til engnir bátar í einkaeigu eða mjög svo fáir
og þar sem myndin sem birtist og birtist hérna var frá árinu 1980 þá þótti vert að skoða bara marsmánuð fyrir " spítubátanna" eða eikarbátanna
sem aðeins lönduðu í Sandgerði í mars árið 1980,
þarna voru alls 44 bátar sem lönduðu og alls komu þeir með 4254 tonn
MEst allir bátanna voru á netum
enn það sem vekur kanski mesta athygli er að mest allir bátanna þessara 44 voru í einkaeigu. og það er stóri munurinn á mars 2022 og mars 1980.
að árið 2022 eru mjög fáir bátar í einkaeigu, enn í mars 1980 eru flestir bátanna í einkaeigu,
Eins og sést þá voru 2 bátar sem náðu yfir 300 tonna afla
og reyndar má bæta við að ansi margir stálbátar voru að róa þennan mars mánuð frá Sandgerði enn hérna er aðeins horft á eikarbátanna.
Mynd Reynir SVeinsson
Skipaskrárnúmer | Nafn | Afli | Róðrar | Mest | Veiðarfæri |
2965 | Sveinn Jónsson GK 3 trilla | 0.545 | 1 | færi | |
903 | Vísir RE 39 trilla | 0.71 | 1 | 1 | færi |
2538 | Sleipnir KE 11 Trilla | 1.003 | 1 | færi | |
2531 | Ásdís GK 8 Trilla | 3.76 | 9 | færi | |
1528 | Faxaperlan GK 26 | 4.1 | 1 | net | |
1309 | Ingi GK 148 | 13.4 | 17 | f | net |
1226 | Hlýri GK 305 | 14.8 | 8 | net | |
1096 | Bára VE 141 | 21.1 | 7 | Lína | |
1117 | Vörðufell HJF 1 | 22.5 | 9 | net | |
360 | Happasæll AK 68 | 28.2 | 11 | net | |
1350 | Karl Marx ÍS 153 | 29.1 | 15 | net | |
1251 | Knarranes EA 399 | 29.3 | 15 | net | |
1116 | Birgir RE 323 | 38.7 | 19 | færi | |
1185 | Emma GK 46 | 38.8 | 13 | net | |
537 | Gulltoppur GK 321 | 41.4 | 17 | net | |
638 | Edda HU 35 | 41.7 | 12 | net | |
1151 | Skúmur RE 90 | 46.4 | 17 | Færi | |
608 | Gullþór KE 85 | 46.8 | 20 | Troll | |
715 | Óli í tóftum KE | 58.7 | 17 | net | |
686 | Arnarborg KE 26 | 60.2 | 14 | net | |
1289 | Hrönn KE 23 | 69.6 | 19 | 10.2 | net |
1487 | Ásbjörg ST 9 | 73.4 | 11 | net | |
1271 | Fram KE 105 | 73.9 | 24 | 10.9 | net |
1220 | Helgi ÞH 233 | 74.3 | 24 | 9.6 | net |
79 | Sædís ÁR 14 | 87.7 | 17 | net | |
1217 | Sóley KE 15 | 89.2 | 23 | 7.5 | net |
824 | Ingólfur GK 125 | 90.5 | 20 | net | |
963 | Sigurjón GK 49 | 100.6 | 13 | net | |
357 | Þorsteinn KE 10 | 105.3 | 22 | net | |
712 | Kristján KE 21 | 107.5 | 20 | 7.8 | net |
359 | Brimnes KE 204 | 112.5 | 22 | net | |
1173 | Sæþór KE 70 | 116.2 | 22 | net | |
709 | Sveinn Guðmundsson GK 315 | 127.3 | 26 | net | |
428 | Njörður GK 168 | 130.9 | 16 | net | |
1054 | Hvalsnes KE 121 | 145.6 | 26 | net | |
424 | Freydís ÓF 60 | 186.5 | 18 | Lína | |
708 | Ólafur KE 49 | 202.3 | 26 | net | |
710 | Bliki ÞH 50 | 211.1 | 21 | 36.1 | net |
826 | Jóhannes Jónsson KE 79 | 226.3 | 18 | 21.1 | net |
53 | Sandgerðingur GK 577 | 246.5 | 25 | net | |
573 | Hólmsteinn GK 20 | 251.4 | 28 | net | |
617 | Hafnarberg RE 404 | 254.2 | 26 | 27.5 | net |
503 | Bergþór KE 5 | 301.6 | 23 | Net | |
731 | Grunnvíkingur RE 163 | 309.9 | 27 | 18.2 | net |