Steinunn HF númer 1 á síðasta fiskveiðári,2018



Hjá bátunum að 15 tonn á síðasta fiskveiðiári þá voru það 9 bátar sem yfir 1000 tonnin komust,

og reyndar skal það tekið fram að þessar tölur miðast einungis við bolfisk, og enginn makríll er í þessum afla,

Steinunn HF var aflahæstur með um 1352 tonn og Tryggvi Eðvarðs SH kom þar á eftir.  

Reyndar var Tryggvi Eðvarðs SH með meiri heildarafla því að báturinn var á makríl  hluta af september 2017 og í ágúst 2018,  sá afli er ekki meðtalin hérna,

Hérna er listi að neðan yfir 15 aflahæstu bátanna að 15 bt á síðasta fiskveiði ári

Sæti Nafn Afli Landanir Meðalafli
1 Steinunn HF 1351,6 160 8,4
2 Tryggvi Eðvarðs SH 1295,8 161 8
3 Einar Hálfdáns ÍS 1196,5 218 5,5
4 Otur II ÍS 1135,1 210 5,4
5 Litlanes ÞH 1119,9 175 6,4
6 Dóri GK 1099,8 161 6,8
7 Daðey GK 1084,5 177 6,1
8 Benni SU 1064,3 171 6,2
9 Von GK 1049,2 168 6,3
10 Dögg SU 887,8 104 8,5
11 Háey II ÞH 878,1 130 6,7
12 Sunnutindur SU 872,4 123 7,1
13 Guðmundur Einarsson ÍS 869,3 193 4,5
14 Guðbjartur SH 813,1 160 5,1
15 Jón Ásbjörnsson RE 810,9 140 5,8


Þess má geta að Steinunn HF í dag heitir Sæli BA og hefur hafið róðra undir því nafni með beitningavél,


Steinunn HF mynd Jón Steinar Sæmundsson