STormskvótinn ennþá á Bryndísi KE, 2018

Nýjasta og eitt fullkomnasta línuveiði skip Íslendinga Stormur HF kom til landsins snemma á þessu ári.  búið er að fjalla nokkuð um þær miklu breytingar sem fram fór á bátnum.  


Síðan báturinn kom til landsins þá hefur hann legið við bryggju í Reykjavík til sölu.  

Stormur HF er alveg kvótalaus. enginn kvóti er vistaður á bátnum ,

hvar er þá kvótinn,

Kvótinn á bátnum er nokkuð stór eða um tæp 1400 tonn miðað við uppúr sjó.   og er hann geymdur á 30 tonna stálbáti sem heitir Bryndís KE

Eitthvað var í umræðunni að SKinney Þinganes á Hornafirði myndi kaupa kvótann, enn kvótinn er ennþá geymdur á Birtu KE sem er um 30 tonna bátur,


Hérna að neðan má sjá söguna um kvótann sem er á Bryndísi KE  sem Stormur HF átti að veiða.  

Kvótinn sem átti að fara á Storm HF. Sagan
ÁRBáturSknr
2017Birta KE1927
2016Haukur HF gamli Aðalbjörg II RE1269
2015Magnús HF Gamli Gjafar VE1039
2014Þórsnes II SH seinna Steini Sigvalda GK1424
2013Stormur HF núna Guðmundur Jensson SH1321
2012Stormur HF1321
2011Kaupir kvóta af

Sæbergi HF1143

Garp RE2018

Ronju SH1524

Jenný HU7377

Skotta BA6784
2010


Fær kvóta í byrjun hjá nokkuð mörgum bátum

Blíða KE allan kvótann,1178

Jón á Hofi ÁR kolategundir1645

Fróða II ÁR Þorsk og ýsu í skiptum fyrir humar2773

Ósk KE allan kvótan1855

Tjaldur II ÞH Allan kvótan


Bryndís KE mynd Gísli Reynisson


Stormur HF mynd Þórarinn Guðni SVeinsson