STormskvótinn ennþá á Bryndísi KE, 2018
Nýjasta og eitt fullkomnasta línuveiði skip Íslendinga Stormur HF kom til landsins snemma á þessu ári. búið er að fjalla nokkuð um þær miklu breytingar sem fram fór á bátnum.
Síðan báturinn kom til landsins þá hefur hann legið við bryggju í Reykjavík til sölu.
Stormur HF er alveg kvótalaus. enginn kvóti er vistaður á bátnum ,
hvar er þá kvótinn,
Kvótinn á bátnum er nokkuð stór eða um tæp 1400 tonn miðað við uppúr sjó. og er hann geymdur á 30 tonna stálbáti sem heitir Bryndís KE
Eitthvað var í umræðunni að SKinney Þinganes á Hornafirði myndi kaupa kvótann, enn kvótinn er ennþá geymdur á Birtu KE sem er um 30 tonna bátur,
Hérna að neðan má sjá söguna um kvótann sem er á Bryndísi KE sem Stormur HF átti að veiða.
Kvótinn sem átti að fara á Storm HF. Sagan | ||
ÁR | Bátur | Sknr |
2017 | Birta KE | 1927 |
2016 | Haukur HF gamli Aðalbjörg II RE | 1269 |
2015 | Magnús HF Gamli Gjafar VE | 1039 |
2014 | Þórsnes II SH seinna Steini Sigvalda GK | 1424 |
2013 | Stormur HF núna Guðmundur Jensson SH | 1321 |
2012 | Stormur HF | 1321 |
2011 | Kaupir kvóta af | |
Sæbergi HF | 1143 | |
Garp RE | 2018 | |
Ronju SH | 1524 | |
Jenný HU | 7377 | |
Skotta BA | 6784 | |
2010 | Fær kvóta í byrjun hjá nokkuð mörgum bátum | |
Blíða KE allan kvótann, | 1178 | |
Jón á Hofi ÁR kolategundir | 1645 | |
Fróða II ÁR Þorsk og ýsu í skiptum fyrir humar | 2773 | |
Ósk KE allan kvótan | 1855 | |
Tjaldur II ÞH Allan kvótan |
Bryndís KE mynd Gísli Reynisson
Stormur HF mynd Þórarinn Guðni SVeinsson