Strandveiðar í júní.svæði B

Hérna kemur listi yfir 60 hæstu bátanna á svæði B


fimm bátar náðu yfir 10 tonna afla á þessu svæði og má segja að aflinn í júní hafi verið töluvert betri 

en í maí.

Það voru ekki margir bátar sem náðu yfir eitt tonn í einni löndun, en þeir voru alls 10

Eins og með svæði A, þá voru nokkrir bátar á svæði B, sem voru að landa afla í nokkrum höfnumi 

og hérna að neðan er einungis höfn sem mestum afla viðkomandi bátur landaði

Ásdís EA var aflahæstur á svæði B, og hann var líka sá eini sem komst yfir 2 tonn í einni löndun 

ÁSdís EA mynd Vigfús Markússon




Sæti Sknr Bátur Afli Landanir Svæði Mest Höfn
60 1764 Særós ST-207 6.54 9 B
Norðurfjörður
59 2207 Kristbjörg ST-39 6.55 9 B
Drangsnes
58 2392 Elín ÞH-82 6.56 9 B
Skagaströnd
57 2612 Ósk EA-12 6.64 9 B
Dalvík
56 6952 Bára ST-91 6.73 9 B
Drangsnes
55 7098 Sif EA-76 6.78 10 B
Grímsey
54 2110 Júlía SI 62 6.86 9 B
Siglufjörður
53 6754 Anna ST-83 6.87 9 B
Norðurfjörður
52 2307 Sæfugl ST-81 6.91 9 B
Drangsnes
51 6632 Pési ST-73 6.92 9 B
Norðurfjörður
50 6243 Sæbjörn ST-68 6.95 9 B
Drangsnes
49 7871 Hafgeir ST-50 7.03 9 B
Norðurfjörður
48 7787 Salómon Sig ST-70 7.05 9 B
Norðurfjörður
47 5882 Tobbý ST-37 7.18 10 B
Norðurfjörður
46 6550 Ingi Putti EA-18 7.26 10 B
Grímsey
45 6659 Svanur ST-6 7.41 10 B 1.1 Hólmavík
44 2596 Ásdís ÓF-9 7.49 10 B
Siglufjörður
43 7398 Bjössi Völku ST-20 7.60 11 B
Drangsnes
42 1959 Simma ST-7 7.64 10 B
Drangsnes
41 5946 Þytur ST-14 7.67 10 B
Norðurfjörður
40 6610 Báran SI-86 7.80 10 B
Siglufjörður
39 1992 Elva Björg SI-84 7.82 11 B
Siglufjörður
38 7259 Blær HU-77 7.84 10 B
Skagaströnd
37 7467 Ísey ÞH-375 7.89 10 B
Raufarhöfn
36 2129 Tjaldur ÓF 3 7.92 11 B
Siglufjörður
35 7718 Kristín SK-77 7.93 11 B
Sauðárkrókur
34 2668 Petra ÓF-88 7.98 10 B
Siglufjörður
33 7156 Gulltindur ST-74 8.03 11 B
Norðurfjörður
32 2452 Viktor Sig HU-66 8.03 11 B
Skagaströnd
31 6790 Sævaldur SI-38 8.05 12 B
Siglufjörður
30 2617 Dagrún HU-121 8.14 11 B
Skagaströnd
29 6783 Hrund HU-15 8.15 10 B
Skagaströnd
28 2069 Blíðfari ÓF 70 8.18 11 B
Siglufjörður
27 6933 Húni HU-62 8.18 10 B
Skagaströnd
26 1765 Kristín SI 99 8.20 11 B
Siglufjörður
25 2256 Guðrún Petrína HU-107 8.25 10 B
Skagaströnd
24 6919 Sigrún EA-52 8.29 11 B
Bakkafjörður
23 7427 Fengsæll HU-56 8.38 11 B
Skagaströnd
22 2502 Hjalti HU-31 8.43 11 B
Skagaströnd
21 6355 Biggi SI-39 8.47 12 B
Siglufjörður
20 7443 Geisli SK-66 8.57 12 B
Hofsós
19 2497 Oddverji SI-76 8.58 11 B
Siglufjörður
18 2451 Jónína EA-185 8.62 12 B
Grímsey
17 7609 Assa SK-15 8.70 12 B
Sauðárkrókur
16 1790 Kambur HU-24 8.77 11 B
Skagaströnd
15 6412 Hallbjörg HU-713 8.82 10 B
Skagaströnd
14 7145 Tryggvi Sveins EA-49 8.83 11 B 1.1 Grímsey
13 2545 Bergur Sterki HU-17 8.87 12 B
Skagaströnd
12 2482 Lukka SI-57 9.02 12 B
Siglufjörður
11 2578 Rabbý SI-37 9.36 11 B
Siglufjörður
10 6784 Geiri litli ST-60 9.48 10 B 1.6 Norðurfjörður
9 7126 Kvikur EA-20 9.50 12 B 1.3 Grímsey
8 6936 Sædís EA-54 9.61 11 B 1.3 Grímsey
7 7097 Loftur HU-717 9.70 12 B
Skagaströnd
6 7212 Þrymur SK-72 9.75 12 B
Skagaströnd
5 7453 Elfa HU-191 10.00 12 B 1.1 Skagaströnd
4 2125 Fengur EA 207 10.76 12 B 1.4 Grímsey
3 6945 Gísli EA-221 11.27 12 B 1.3 Grímsey
2 6494 Lukka EA 777 11.32 12 B 1.3 Grímsey
1 6838 Ásdís EA-89 12.18 11 B 2.2 Grímsey