Strandveiðar.Júní svæði A

Svæði A


sem er langstærsta svæðið og mestur fjöldi bátanna þar

Hérna eru 60 hæstu bátarnir á svæði A, en það voru alls 230 bátar á þessu svæði sem lönduðu yfir 5 tonna afla.

Og 125 bátar lönduðu yfir 8 tonna afla

20 bátar voru með yfir 10 tonna afla og Birta BA var aflahæstur á A svæðinu 

en báturinn var með töluvert af ufsa með í aflanum

Þess má geta að ansi margir bátar á A svæðinu voru að flakka á milli hafna, 

t.d Arnarstapi, Ólafsvík eða Rif

en hérna að neðan er sú höfn nafngreind þar sem mestum aflanum var landað þó svo að viðkomandi bátur

hafi landað í öðrum höfnum

Birta BA mynd Patreksfjarðarhöfn

Sæti Sknr Bátur Afli Landanir Svæði Mest Höfn
60 6769 Embla ÍS-69 9.21 12 A
Bolungarvík
59 6166 Krókur SH-97 9.22 11 A
Arnarstapi
58 7278 Halli RE-111 9.24 12 A
Rif
57 7284 Gammur BA-82 9.25 12 A
Tálknafjörður
56 6337 Haddi Möggu BA-153 9.28 12 A
Patreksfjörður
55 7720 Brana BA-23 9.29 11 A
Tálknafjörður
54 1827 Muggur SH-505 9.31 12 A
Rif
53 6024 Gyðja ÍS-319 9.35 12 A
Bolungarvík
52 7347 Kári BA-132 9.37 12 A
Bíldudalur
51 2951 Siggi á Bakka SH-228 9.38 12 A
Ólafsvík
50 7055 Blái afi ÍS-158 9.44 12 A
Bolungarvík
49 6330 Raftur ÁR-13 9.47 12 A
Bolungarvík
48 2555 Kiddi RE-89 9.47 12 A
Bolungarvík
47 7641 Ingibjörg SH-174 9.49 12 A
Ólafsvík
46 2368 Lóa KÓ-177 9.49 12 A
Patreksfjörður
45 7670 Guðrún Ragna ÞH-67 9.49 12 A
Tálknafjörður
44 7431 Kjarri ÍS-70 9.50 12 A
Bolungarvík
43 6999 Arnór Sigurðsson ÍS-200 9.53 12 A
Patreksfjörður
42 7420 Birta SH-203 9.54 12 A
Grundarfjörður
41 2519 Albatros ÍS-111 9.55 12 A
Bolungarvík
40 6868 Birtir SH-204 9.58 12 A
Grundarfjörður
39 6998 Tryllir BA-275 9.59 12 A
Bolungarvík
38 7711 Hvítá HF-420 9.60 12 A
Ólafsvík
37 7873 Mávur BA-211 9.62 12 A
Patreksfjörður
36 6771 Maggi í Tungu BA-177 9.63 12 A
Tálknafjörður
35 7175 Habbý ÍS-778 9.64 12 A
Bolungarvík
34 6737 Erna ÍS-59 9.65 12 A
Bolungarvík
33 7445 Haukur ÍS-154 9.67 12 A
Bolungarvík
32 7788 Dýri II BA-99 9.68 12 A
Patreksfjörður
31 7478 Byr SH-9 9.68 12 A
Grundarfjörður
30 6595 Valdimar SH-250 9.71 12 A
Grundarfjörður
29 6689 Tangó SH-188 9.73 12 A 1.2 Arnarstapi
28 7388 Bangsi SH-208 9.74 12 A
Grundarfjörður
27 6523 Hanna BA-16 9.79 12 A
Patreksfjörður
26 6342 Oliver SH 248 9.82 11 A 1.1 Ólafsvík
25 2177 Arney SH-162 9.89 12 A
Grundarfjörður
24 2786 Kóni SH-57 9.91 12 A
Rif
23 6877 Píla BA-76 9.91 12 A
Patreksfjörður
22 6237 Gjóla BA-705 9.96 12 A 1.1 Tálknafjörður
21 7727 Margrét BA-150 9.97 12 A
Tálknafjörður
20 2635 Skáley SH-300 10.03 12 A 1.2 Arnarstapi
19 2347 Hanna SH-28 10.04 12 A 1.1 Ólafsvík
18 2871 Agla ÍS 179 10.05 12 A 1.1 Bolungarvík
17 7337 Hugrún Fjóla DA-4 10.09 12 A
Rif
16 2939 Katrín II SH-475 10.29 12 A 1.1 Ólafsvík
15 6743 Sif SH-132 10.35 12 A 1.4 Grundarfjörður
14 7763 Geiri HU-69 10.39 12 A 1.1 Arnarstapi
13 7528 Huld SH-76 10.51 12 A 1.1 arnarstapi
12 6986 Hafdís SH-309 10.63 12 A 1.1 Arnarstapi
11 6728 Skarpur BA-373 10.72 12 A 1.2 Tálknafjörður
10 7472 Kolga BA-70 10.73 12 A 1.8 Patreksfjörður
9 7419 Hrafnborg SH-182 10.88 12 A 1.4 Arnarstapi
8 1796 Hítará SH-100 11.08 12 A 1.2 Arnarstapi
7 6395 Sædís AK-121 11.15 11 A 1.8 Arnarstapi
6 6094 Hrólfur AK-29 11.39 12 A 1.4 Arnarstapi
5 2045 Guðmundur Þór NS-121 11.56 12 A 1.2 Arnarstapi
4 7531 Grímur AK-1 12.04 12 A 1.8 Arnarstapi
3 7533 Heppinn AK-31 12.79 12 A 1.8 Arnarstapi
2 6878 Hilmar afi SH-124 12.83 12 A 1.9 Ólafsvík
1 2689 Birta BA-72 14.76 12 A 2.2 Ólafsvík