Strandveiðin hafin. Myndasyrpa frá Hornafirði,,2017
Strandveiðuvertíðin árið 2017 hófst formlega í dag. og þar sem ég nú staddur á Hornafirði þá gaf ég mér tíma. nokkuð mikinn tíma og reyndi að mynda alla bátanna sem á Hornafirði voru. náði reyndar ekki Húna SF og Snjólfi SF. að auki þa´náði ég Benna SU og Vigur SF.
enn lítum á hvað var í boði á Hornafirði.
Hornfirðingar greinilega hrifnir af sómabátum því allir bátarnir voru Sómabátar nema Von SF.
og þið sjómenn þarna sem sjáið þetta þá var ég á Gulri Teits rútu. blasti við öllum sem voru þarna að vinna
Elli SF var sá fyrsti sem ég rak augun í. nokkuð langur bátur.
sæunn SF var númer 2 sem ég sá
Von SF nokkuð laglegur bátur og eini sem ekki er Sómabátur.
Auðunn SF kom númer 4.
Síðuhallur SF kom svo númer 6.
Kalli SF númer 7.
Staðarey SF númer 8.
Marín SF kom inn á svipuðum tíma og Vigur SF kom í land.