Sturla GK. Mun Íslandsmetið FALLA??,2017

Listi númer 6.



Þetta er ótrúlegt.  áhöfnin á Sturlu GK algjörlega búin að rústa þessum lista.  komu núna með 116 tonn í einni löndun og eru komnir yfir 600 tonnin núna í mars.  og þvílíkið yfirburði.  210 tonn niður í næsta bát.

nú er bara spurninginn mun íslandsmetið síðan í október árið 2016 FALLA.  þá náði Jóhanna Gísladóttir GK 702 tonn á einuim mánuði og var  það íslandsmet.  Sturla GK er ekki nema rúmum 80 tonnum frá því að koma með nýtt íslandsmet

Páll Jónsson GK með 103 tonní 1
Anna EA 127 tonní 1

Valdimar GK 115 tonní 2
FJölnir GK 113 tonní 1
Jóhanna Gísladóttir GK 110 tonní 1

Sighvatur gK 161 tonn í 2

Inger Viktora Í noregi 25 tonní 1


Sturla GK Mynd Vigfús Markússon

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sturla GK 12 625.8 5 138.6 Grindavík
2 2 Páll Jónsson GK 7 415.4 5 109.4 Hafnarfjörður, Grindavík
3 4 Anna EA 305 405.5 3 148.1 Hafnarfjörður, Dalvík
4 5 Valdimar GK 195 391.7 5 95.1 Grindavík
5 7 Fjölnir GK 157 364.9 4 113.6 Grindavík
6 6 Jóhanna Gísladóttir GK 557 363.1 4 143.4 Grindavík
7 3 Tjaldur SH 270 351.7 5 88.2 Rif
8 14 Sighvatur GK 57 350.4 4 97.5 Grindavík
9 8 Hrafn GK 111 317.0 4 106.0 Grindavík
10 10 Kristín GK 457 314.4 5 101.7 Grindavík
11 11 Tómas Þorvaldsson GK 10 307.8 4 92.1 Grindavík
12 9 Grundfirðingur SH 24 299.4 5 62.3 Grundarfjörður
13 13 Rifsnes SH 44 232.9 5 64.6 Rif, Ólafsvík
14 12 Inger Viktoria F-18 232.1 7 54.6 Noregur
15 16 Örvar SH 777 213.6 4 87.6 Grindavík, Rif, Ólafsvík
16 15 Hörður Björnsson ÞH 260 197.5 5 58.8 Raufarhöfn, Grundarfjörður, Húsavík
17 17 Hamar SH 224 168.4 6 47.8 Rif
18 18 Núpur BA 69 166.4 4 59.8 Patreksfjörður