Togarar á Snæfellsnesi árið 1981

Gamlar aflatölur er eins og þið vitið eitthvað sem ég ansi gaman af og má segja að líf mitt snúist um þær.


íbúar sem eru á snæfellsnesinu fá í hendurnar bæjarblaðið Jökul. í Jökli hef ég skrifað pistla í um 4 ár.

og núna fyrir jólin þá skrifaði ég stóra grein í jólablaði Jökuls sem fjallaði um alla þá togara sem voru gerðir út frá Snæfellsnesinu árið 1981,

þá voru það togararnir 

Runólfur SH

Lárus Sveinsson SH ( sem síðan varð Bergey VE)

Már SH 

og Sigurfari II SH.   sem í dag er Sturlaugur H Böðvarsson,

Þið sem ekki búið á snæfellsnesinu og hafi kanski ekki séð þessa grein þá ætla ég að segja tengil inná blaðið hérna,


Endilega ef þið hafið áhuga á þessu smellið þá á tengilinn að ofan .

Þið sem hafið lesið greinina þá væri gaman að fá að vita hvernig ykkur fannst hún.  

Sturlaugur H Böðvarsson AK áður Sigurfari II SH. mynd Gísli Reynisson