Togarar árið 1983..9.hluti

Hluti númer 9.


Þetta er enginn smá fjöldi af togurum sem voru gerðir út árið 1983.

núna eru þeir komnir í um 100 togara. og austurlandið er eftir.

bærin sem kemur inn núna er Seyðisfjörður

og á Seyðisfirði voru alls 4 togarar eða togbátar,


 Hvernig var þetta hægt??
Minnsti togbáturinn þar vekur nokkra athygli.

enn það var Otto Wathne NS sem lengst af var síðan Dröfn RE 
  26  metra langur togbátur,

enn athygli að stærsta löndun hans var 100 tonn ósllægt.  og maður spyr sig hvernig var eiginlega hægt að koma 100 tonna afla

fyrir í ekki stærri bát?


Gullver NS og Gullberg NS
Aflafhæstur þarna á Seyðisfiirði var Gullberg NS

enn þetta ár er kanski merkilegast fyrir að þetta var árið sem að Gullver NS byrjaði að róa

Fyrsta löndun togarans var ansi góð eða 145 tonn  í lok júlí árið 1983.  


Gullver NS Mynd Jónas Jónasson



Dröfn RE áður Otto Wathne NS mynd Sverrir aðalsteinsson


Sæti Nafn Afli Róðrar Meðalafli Mest Höfn
102 Lárus Sveinsson SH 297.8 3 99.2 110.9 Ólafsvík
101 Bergey VE 883.9 12 73.5 172.7 Vestmanneyjar
100 Gullver NS 12 GAMLI 888.6 12 74.1 128.6 Seyðisfjörður, Hull
99 Otto Wathne NS 90 1100.8 23 47.6 100.3 Seyðisfjörður, Færeyjar, Vestmannaeyjar, Grimssby
98 Tálknfirðingur BA 1138.5 10 113.5 172.8 Tálknafjörður
97 Eyvindur Vopni NS 70 1154.4 23 50.1 76.2 Vopnafjörður-Akureyri
96 Hafþór RE 40 Hafró 1278.4 17 75.2 171.6 Siglufjörður, Ísafjörður, Grimsby, Reykjavík
95 Ársæll Sigurðsson HF 1504.9 13 113.5 183.6 Cuxhaven, Færeyjar, Hull, Grimsby,
94 Baldur EA 18 1721.3 25 118.2 68.8 Dalvík, Hull, Grimsby
93 Gullver NS 12 NÝI 1766.6 15 117.7 182.6 Seyðisfjörður, Færeyjar
92 Bjarni Herjólfsson ÁR 1796.8 16 112.3 179.8 Þorlákshöfn, Cushaven
91 Hegranes SK 1808.8 14 129.2 199.9 Sauðárkrókur, Cuxhaven
90 Krossanes SU 1808.9 32 56.5 95.4 Breiðdalsvík, Hull
89 Dalborg EA 317 1819.5 24 111.8 75.8 Dalvík, Grimsby, Hull
88 Siglfirðingur SI 1881.1 22 85.5 173.5 Skagströnd, Siglufjörður, Grimsby
87 Júlíus Havsteen ÞH 1 2046.8 30 68.2 135.3 Húsavík
86 Hafnarey SU 2142.1 33 64.5 112.2 Breiðdalsvík, Fáskrúðsfjörður
85 Haförn GK 2195.1 26 84.4 141.2 Sandgerði, Hull
84 Rauðinúpur ÞH 160 2238.9 28 79.9 156.2 Raufarhöfn
83 Sveinborg GK 2248.8 21 107.5 154.4 Sandgerði, Bremerhaven, Cuxhaven, Grimsby, Njarðvík
82 Ólafur Bekkur ÓF 2 2332.9 25 93.3 164.8 Ólafsfjörður, Grimsby
81 Snæfugl SU 2337.8 26 89.9 177.9 Reyðarfjörður, Cuxhaven, Bremerhaven, Færeyjar
80 Bergvík KE 2357.6 20 117.8 159.6 Keflavíik, Bremerhaven, Cuxhaven
79 Sigluvík SI 2432.2 24 101.3 215.7 Siglufjörður, Sauðárkrókur, Grimsby
78 Snæfell EA 740 2449.6 30 167.6 81.6 Hrísey
77 Ýmir HF 2453.1 20 122.6 222.3 Hafnarfjörður, Hull, Grimsby, Cuxhaven, Bremerhaven
76 Hólmadrangur ST 2545.2 16 159.1 339.3 Hólmavík, Hafarfjörður, Reykjavík, Frystitogari
75 Ásþór RE 2677.7 27 99.2 141.5 reykjavík
74 Óskar Magnússon AK 2680.3 24 111.6 185.6 Akranes
73 Framnes ÍS 2682.6 36 74.5 157.2 Þingeyri, Sauðárkrókur
72 Gullberg NS 11 2686.8 31 86.6 165.9 Seyðisfjörður, Grimsby, Færeyjar
71 Aðalvík KE 2726.1 24 113.6 177.7 Keflavík, Cuxhaven
70 Þorlákur ÁR 2780.9 26 106.9 157.2 Þorlákshöfn
69 Karlsefni RE 2865.1 14 204.5 292.4 Cuxhaven, Reykjavík
68 Brettingur NS 50 2888.2 31 93.1 189.8 Vopnafjörður
67 Skafti SK 2943.1 30 98.1 165.2 Sauðárkrókur
66 Skipaskagi AK 2954.2 40 73.8 134.4 Akranes
65 Sjóli RE 2982.2 35 85.2 140.2 Hafnarfjörður
64 Sölvi Bjarnarsson BA 2982.5 31 96.2 215.6 Bíldudalur
63 Haukur GK 3003.1 32 93.8 177.8 Sandgerði, Þingeyri
62 Hólmationdur SU 3055.1 35 87.5 164.5 Eskifjörður, Bremerhaven
61 Viðey RE 3065.3 21 145.9 267.6 Reykjavík, Bremerhaven, Cuxhaven
60 Már SH 3070.1 25 122.8 210.6 Ólafsvík, Bremerhaven, Cuxhaven
59 Maí HF 3104.6 27 114.5 158.6 Hafnarfjörður
58 Arinbjörn RE 3112.6 24 129.6 208.3 Ísafjörður, Cuxhaven, Bremerhaven, Reykjavík
57 Drangey SK 3123.3 28 111.5 210.5 Sauðárkrókur, Cuxhaven
56 Heiðrún ÍS 3138.3 39 80.5 159.6 Bolungarvík
55 Björgúlfur EA 312 3150.5 28 208.1 112.5 Dalvík, Grimsby
54 Björgvin EA 311 3207.7 31 216.8 103.4 Dalvík
53 Jón Vídalín ÁR 3222.6 24 134.2 225.8 Þorlákshöfn, Cuxhaven
52 Apríl HF 3238.2 22 147.2 229.8 Hafnarfjörður
51 Kolbeinsey ÞH 10 3263.8 30 108.7 202.9 Húsavík
50 Engey RE 3272.3 21 155.8 254.6 Bremerhaven, Cuxhaven, Reykjavík
49 Stálvík SI 3317.4 33 100.5 180.4 Siglufjörður, Njarðvík, Cuxhaven
48 Klakkur VE 3323.9 30 110.8 196.7 Vestmanneyjar, Cuxhaven, Færeyjar
47 Kamparöst SU 3371.3 37 91.1 178.3 Stöðvarfjörður
46 Erlingur GK 3374.8 33 102.3 167.3 Sandgerði, Njarðvík, Grimsby
45 Sólberg ÓF 12 3393.3 30 113.1 247.6 Ólafsfjörður,Hull
44 Vestmannaey VE 3414.8 31 110.1 180.1 Vestmanneyjar, Cuxhaven, Bremerhaven
43 Stakfell ÞH 360 3418.3 38 89.9 182.8 Þórshöfn, Raufarhöfn, akureyri
42 Ásbjörn RE 3424.4 28 122.3 197.3 Reykjavík
41 Hjörleifur RE 3426.5 29 118.5 156.4 reykjavík
40 Sunnutindur SU 3461.7 44 78.65 127.3 Djúpivogur, Hornafjörður, Grimsby
39 Ásgeir RE 3471.8 29 119.8 179.9 Reykjavík
38 Arnar HU 3478.2 29 119.9 203.8 Skagströnd, Ísafjörður
37 Hólmanes SU 3483.1 26 133.9 225.5 Eskifjörður, Hull, Færeyjar
36 Júní GK 3514.3 21 167.4 235.2 Hafnarfjörður
35 Guðbjartur ÍS 3592.1 43 83.5 160.1 Ísafjörður
34 Ingólfur Arnarsson RE 3606.6 22 163.9 262.9 Reykjavík, Bremehaven, Cuxhaven
33 Sigurey SI 3618.1 29 124.7 191.8 Patreksfjörður, Hull, Ísafjörður, Keflavík
32 Ljósafell SU 3632.1 38 95.6 166.2 Fáskrúðsfjörður
31 Sléttanes ÍS 3670.1 33 111.2 226.2 Þingeyri, Ísafjörður, Sauðárkrókur
30 Hoffell SU 3758.2 38 98.9 198.5 Fáskrúðsfjörður, Bremerhaven
29 Sindri VE 3772.9 33 114.3 188.8 Vestmannaeyjar Grimsby
28 Otur GK 3773.6 27 139.7 231.5 Hafnarfjörður, Grimsby.Cuxhaven
27 Ögri RE 3837.6 17 225.7 342.3 Reykjavík, Bremerhaven
26 Elín Þorbjarnardóttir ÍS 3965.6 37 107.2 230.9 Suðureyri, Hafnarfjörður
25 Sigurbjörg ÓF 1 4011.7 31 129.4 257.6 Ólafsfjörður
24 Sigurfari II SH 4017.2 28 143.4 205.5 Grundarfjörður
23 Runólfur SH 4027.9 38 105.9 183.4 Grundarfjörður, Grimsby
22 Gyllir ÍS 4029.9 45 89.5 177.5 Flateyri
21 Krossvík AK 4033.1 31 130.1 198.3 Akranes
20 Bjarni Benediktsson RE 4144.5 25 165.8 297.3 reykjavík, Cuxhaven
19 Dagrún ÍS 4165.3 38 109.6 227.4 Bolungarvík
18 Sveinn Jónsson KE 4167.2 32 130.2 179.2 sandgerði
17 Örvar HU 4181.5 16 261.3 432.2 Skagströnd, Frystitogari
16 Vigri RE 4198.1 17 246.9 383.4 Reykjavík, Bremerhaven
15 Ólafur Jónsson GK 4228.9 26 162.6 214.9 Keflavík, Grimsby
14 Jón Baldvinsson RE 4368.1 28 156.1 238.6 Reykjavík
13 Tálknfirðingur BA 325 4411.5 36 122.5 211.9 Tálknafjörður
12 Bessi ÍS 4423.9 42 105.3 190.8 Súðavík
11 Haraldur Böðvarsson AK 4847.4 34 142.5 221.2 Akranes
10 Páll Pálsson ÍS 4882.7 38 128.5 218.2 Ísafjörður
9 Júlíus Geirmundsson ÍS 4909.1 44 111.6 286.9 Ísafjörður, Bremerhaven
8 Sléttbakur EA 304 4942.9 28 262.3 176.5 Akureyri
7 Breki VE 4974.1 29 171.5 293.2 Vestmannaeyjar, Cuxhaven, Bremerhaven
6 Snorri Sturlusson RE 4974.5 23 216.2 344.6 Reykjavík, Bremerhaven, Cuxhaven
5 Harðbakur EA 303 5077.2 26 278.5 195.2 Akureyri
4 Svalbakur EA 302 5262.3 26 317.8 202.3 Akureyri
3 Kaldbakur EA 301 5378.1 26 365.3 206.8 Akureyri
2 Ottó N Þorláksson RE 5482.2 31 174.8 260.7 Reykjavík
1 Guðbjörg ÍS 6202.3 46 134.8 332.2 Ísafjörður