Togarar í ágúst nr.1,2019

Listi númer 1,



áfram er keyrt duglega á HB granda skipunum sem báðir byrja með yfir 400 tonna afla,

Björg EA byrjar á toppnum 

Drangey SK þó með risalöndun eða 254 tonna löndur.


Drangey SK mynd PF


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2894
Björg EA 7 538.6 3 200.8 Botnvarpa Akureyri
2 2890
Akurey AK 10 462.8 3 202.2 Botnvarpa Sauðárkrókur, Reykjavík
3 2895
Viðey RE 50 414.1 2 217.1 Botnvarpa Sauðárkrókur, Reykjavík
4 1937
Björgvin EA 311 299.2 2 165.2 Botnvarpa Neskaupstaður
5 2893
Drangey SK 2 253.7 1 253.7 Botnvarpa Sauðárkrókur
6 1661
Gullver NS 12 249.0 2 125.6 Botnvarpa Seyðisfjörður
7 2892
Björgúlfur EA 312 203.1 1 203.1 Botnvarpa Neskaupstaður
8 2904
Páll Pálsson ÍS 102 136.9 1 136.9 Botnvarpa Ísafjörður
9 1476
Hjalteyrin EA 306 129.0 1 129.0 Botnvarpa Akureyri
10 2401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 109.7 2 62.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
11 1451
Stefnir ÍS 28 109.5 2 109.5 Botnvarpa Ísafjörður
12 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 39.6 1 39.6 Rækjuvarpa Siglufjörður
13 1281
Múlaberg SI 22 20.1 1 20.1 Rækjuvarpa Siglufjörður
14 1472
Klakkur ÍS 903 16.7 1 16.7 Rækjuvarpa Siglufjörður