Togarar í febrúar árið 1993.

Lokalisti fyrir febrúar árið 1993.


mikið hefur breyst á 30 árum, og reyndar má segja að togara veiði árið 1993 og 1994 hafi verið frekar dræm,  helst voru það togarnir 
sem fóru á rækjuveiðar sem höfðu fína veiði

Enginn af þessum 50 togurum sem eru á þessum lista voru á rækjuveiðum 
en eins og sést þá voru nokkrir sem silgdu með aflann, og sjást þeir togarar
með því að skoða reitinn HÖFN, og þar er skrifað Erlendis hjá þeim skipum sem silgdu með aflann

tveir togaranna lönduðu erlendis enn líka í heimahöfn
það voru Ásbjörn RE sem landaði í reykjavík og síðan Haukur GK sem landaði Sandgerði

Aðeins fjórir togarar náðu yfir 400 tonna afla í febrúar 1993,
það voru Kaldbakur EA,  Jón Baldvinsson RE , Guðbjörg ÍS og
Breki VE sem varð aflahæstur

Hálfdán Í Búð ÍS landaði ofast eða í fimm skipti, og þessi togari kom sem nýsmíði árið 1989 til Norðurtangans, en saga skipsins
endaði árið 1995 þegar hann var seldur úr landi eða alla leið til Nýja Sjálands, og tók 2 mánuði að sigla skipinu þangað út.
Fékk útgerðirn styrk frá þróunarsjóði Sjávarútvegsins til þess að úthelda togarann sem þó mátti segja að hafi verið nýr


1363 Gnúpur GK sem þarna er á listanum var síðan lagt þegar að gamla Guðbjörg ÍS 1579 kom í staðinn fyrir 1363

Kanski einhver af ykkur lesendur góðir hafið verið á einhvejrum af þessum skipum í febrúar 1993.



Hálfdán í Búð ÍS mynd Sigurvin Samúelsson






Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
50 1397 Sólberg SI 12 137.4 1 137.4 Ólafsfjörður
49 1937 Björgvin EA 311 144.3 2 77.8 dalvík
48 1363 Gnúpur GK 11 150.6 3 102.8 Grindavík
47 1265 Skagfirðingur SK 42 157.0 1 157.1 Erlendis
46 1280 Rauðinúpur ÞH 160 161.7 2 95.1 Raufarhöfn
45 1346 Hólmanes SU 200 167.8 3 73.8 Eskifjörður
44 1347 Jón Vídalín ÁR 1 168.2 2 111.9 Þorlákshöfn
43 1630 Frosti ÞH 229 168.9 2 82.9 Akureyri
42 1412 Harðbakur EA 3 177.0 1 176.8 Akureyri
41 1645 Hafnarey SU 110 178.3 3 98.8 Breiðdalsvík
40 1360 Engey RE 1 180.9 1 180.9 erlendis
39 1603 Sunnutindur SU 59 181.7 2 107.7 Djúpivogur
38 1576 Kolbeinsey ÞH 60 192.1 3 67.8 Húsavík
37 1268 Akurey RE 3 198.4 1 198.1 erlendis
36 1661 Gullver NS 12 199.8 1 199.8 Erlendis
35 1281 Múlaberg SI 22 204.2 2 110.2 Ólafsfjörður
34 1534 Tálknfirðingur BA 325 206.1 3 84.7 Tálknafjörður
33 1365 Viðey RE 6 206.5 1 206.5 erlendis
32 1279 Brettingur NS 50 207.2 3 106.6 Vopnafjörður
31 1497 Kambaröst SU 200 209.1 3 80.9 Stöðvarfjörður
30 1326 Stálvík SI 1 210.6 3 84.5 Siglufjörður
29 1277 Ljósafell SU 70 211.3 2 105.8 Fáskrúðsfjörður
28 1506 Heiðrún ÍS 4 217.2 3 89.6 Bolungarvík
27 1342 Sveinn Jónsson KE 9 217.3 3 81.9 Sandgerði
26 1473 Hrímbakur EA 306 218.5 2 124.6 Akureyri
25 1433 Dala Rafn VE 508 235.7 3 103.1 Vestmannaeyjar
24 1278 Bjartur NK 121 238.6 2 131.3 neskaupstaður
23 1471 Ólafur Jónsson GK 404 242.5 3 107.8 sandgerði
22 1536 Barði NK 20 244.6 3 97.6 Neskaupstaður
21 1325 Stokksnes SF 89 248.2 3 114.5 Hornafjörður
20 2107 Haukur GK 25 251.1 2 176.9 Sandgerði,Erlendis
19 1275 Hoffell SU 80 256.4 3 107.6 Fáskrúðsfjörður
18 1989 Hálfdán í Búð ÍS 19 279.8 5 87.3 Ísafjörður
17 1578 Ottó N Þorláksson RE 5 281.8 2 184.8 Reykjavík
16 1508 Höfðavík AK 200 293.8 3 120.9 akranes
15 1472 Klakkur SH 511 300.6 3 125.9 Grundarfjörður
14 1327 Framnes ÍS 708 308.8 4 89.6 Þingeyri
13 1302 Guðbjartur ÍS 16 324.1 4 90.3 Ísafjörður
12 1408 Runólfur SH 135 326.8 3 152.9 Grundarfjörður
11 1435 Haraldur Böðvarsson AK 12 329.9 3 141.3 Akranes
10 1476 Björgúlfur EA 310 332.7 3 140.5 Dalvík
9 2013 Bessi ÍS 410 342.6 3 149.2 Súðavík
8 1451 Gyllir ÍS 261 348.9 4 103.8 Ísafjörður
7 2154 Árbakur EA 5 353.2 3 140.5 Akureyri
6 1509 Ásbjörn RE 50 362.0 2 192.6 Reykjavík,Erlendis
5 1274 Páll Pálsson ÍS 101 362.1 4 99.9 Ísafjörður
4 1395 Kaldbakur EA 301 402.2 3 160.6 Akureyri
3 1553 Jón Baldvinsson RE 208 409.5 3 148.6 Reykjavík
2 1579 Guðbjörg ÍS 46 416.2 4 124.7 Ísafjörður
1 1459 Breki VE 61 499.1 3 182.2 Vestmannaeyjar