Togarar í júlí árið 1993

Hef alltaf gaman að fara aftur í tímann, og þar sem það er frekar rólegt um að vera núna árið 2023


þá fer ég með ykkur aftur til ársins 1993, í júlí það ár.

hérna að neðan er listi yfir aflahæstu ísfisktogaranna í júlí árið 1993.  en það vantar nokkuð mörg nöfn þarna

t.d Sigluvik SI og Stálvík SI enn báðir þeir togarar voru á rækju.  

hérna er aðeins horft á ísfisktogaranna

og hérna er listi yfir ísfisktogaranna sem voru á veiðum í júlí 1993, 

þetta er ansi sérstakt að lesa yfir nöfnin því hjá sumum var þetta endalokin 

t.d hjá Bjarnarey VE sem var síðan seld í ágúst 1993 til SAndgerðis

Sömuleiðis þá var þetta síðasta árið sem að togarinn sem hét Gyllir ÍS var gerður út, enn hann var seldur
í júní og júlí mánuðurinn árið 1993 var þriðji  mánuðurinn hjá Stefnir ÍS sem togarinn landaði 
og heldur betur sem það gekk vel, því að Stefnir ÍS var næst aflahæstur í þessum mánuði,

Sömuleiðis þá sjáum við Guðbjörgu ÍS og ekki langt frá henni sjáum við Gnúp GK sem var gamla Guðbjörgin ÍS 

Flestir togaranna eru það sem við þekkjum nema kanski Guðmunda Torfadóttir VE sem átti sér mjög stutta sögu 
hérna á landinu.  sömuleiðis Hálfdán í Búð ÍS 

Athygli vekur að á þessum er einn togari sem var í raun uppsjávarskip, enn það var
Beitir NK, hann stundaði mikið togveiðar á milli þess sem að skipið var á loðnu
og óhætt er að segja að honum hafi gengið nokkuð vel , mest með 155 tonna löndun

enn í þessum mánuði júlí árið 1993, þá voru það 8 togarar sem yfir 500 tonnin náðu
og af þeim voru þrír togarar sem yfir 600 tonnin náðu
Ólafur Jónsson GK ,Stefnir ÍS og Ottó N Þorláksson RE sem endaði aflahæstur
og mest með 262 tonn í einni löndun

11 togarar náðu yfir 200 tonn í löndun og var STefnir ÍS í þeim hópi, mest með 210 tonn eftir 5 daga á veiðum 


Stefnir ÍS mynd Bergþór Gunnlaugsson










Sæti Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
60 1648 Sæfari AK 202 116.6 3 48.3 Akranes
59 1360 Engey RE 1 133.4 1 133.4 Reykjavík
58 978 Súlnafell EA 840 135.7 3 67.1 Hrísey
57 1433 Dala Rafn VE 508 147.5 1 147.1 Bremerhaven
56 1651 Bjarnarey VE 501 158.0 3 106.3 Vestmannaeyjar
55 1989 Hálfdán Í Búð ÍS 19 170.6 2 98.9 Ísafjörður
54 1275 Hoffell SU 80 177.8 2 98.6 Fáskrúðsfjörður
53 1556 Drangur SH 511 198.0 2 116.6 Grundarfjörður
52 1506 Heiðrún ÍS 4 201.1 2 123.3 Bolungarvík
51 1552 Már SH 127 204.1 2 110.2 Ólafsvík
50 1630 Frosti ÞH 229 211.5 2 126.6 Akureyri
49 1279 Brettingur NS 60 212.7 2 115.6 Vopnafjörður
48 1629 Eyvindur Vopni NS 70 214.7 4 70.9 Vopnafjörður
47 1645 Hafnarey SU 110 218.2 3 95.3 Breiðdalsvík
46 2067 Jóhanna Gíslason ÁR 42 231.9 3 87.2 Þorlákshöfn
45 1497 Kambaröst SU 200 237.3 3 106.6 Stöðvarfjörður
44 1265 Skagfirðingur SK 42 241.1 1 241.1 bremerhaven
43 1435 Haraldur Böðvarsson AK 12 247.3 2 131.8 Akranes
42 1481 Eldeyjar Súla KE 20 255.6 5 69.5 Keflavík
41 2107 Haukur GK 25 270.3 2 155.6 sandgerði
40 1352 Svalbakur EA 302 273.5 2 163.8 akureyri
39 1478 Bergey VE 554 279.3 3 131.3 Vestmannaeyjar
38 1476 Björgúlfur EA 310 291.0 3 126.8 Dalvík
37 226 Beitir NK 123 294.0 2 154.1 Neskaupstaður
36 1603 Sunnutindur SU 59 301.7 3 132.5 Djúpivogur
35 1281 Múlaberg SI 22 313.1 2 178.5 Ólafsfjörður
34 1576 Kolbeiinsey ÞH 60 318.3 3 124.9 Húsavík
33 1474 Otto Wathne NS 9 320.6 5 74.6 Þorlákshöfn
32 1346 Hólmanes SU 200 329.0 3 127.9 Eskifjörður
31 2191 Guðmunda Torfadóttir VE 80 333.1 3 141.5 vestmannaeyjar
30 1342 Sveinn Jónsson KE 9 336.0 3 153.2 Sandgerði
29 1459 Breki VE 61 342.4 3 148.5 vestmannaeyjar
28 1278 Bjartur NK 121 344.2 3 127.7 neskaupstaður
27 1567 Hólmatindur SU 220 354.2 4 145.1 Eskifjörður
26 1348 Drangey SK 1 361.6 3 122.6 Sauðárkrókur
25 1534 Tálknfirðingur BA 325 371.8 4 112.4 Tálknafjörður
24 1408 Runólfur SH 135 372.3 3 125.8 Grundarfjörður
23 1337 Skafti SK 48 380.2 3 156.2 Sauðárkrókur
22 1397 Sólberg SI 12 382.1 3 166.4 Ólafsfjörður
21 1661 Gullver NS12 382.4 3 175.8 Seyðisfjörður
20 1268 Akurey RE 3 389.2 2 209.5 bremerhaven
19 1412 Harðbakur EA 3 389.7 2 214.5 Akureyri
18 1553 Jón Baldvinsson RE 208 401.2 2 208.3 Reykjavík
17 1395 Kaldbakur EA 301 406.1 2 242.5 Akureyri
16 1365 Viðey RE 6 408.3 2 212.4 Reykjavík
15 1277 Ljósafell SU 70 411.8 4 142.1 Fáskrúðsfjörður
14 1347 Jón Vídalín ÁR 1 421.6 3 167.3 Þorlákshöfn
13 1579 Guðbjörg ÍS 46 422.5 3 182.5 Ísafjörður
12 1585 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 470.9 3 194.2 Akranes
11 1472 Klakkur SH 511 475.8 4 146.4 grundarfjörður
10 1325 Stokksnes SF 89 483.0 4 164.3 Hornafjörður
9 1473 Hrímbakur EA 306 494.1 3 210.1 Akureyri
8 2154 Árbakur EA 5 515.2 3 192.8 Akureyri
7 2013 Bessi ÍS 410 533.7 3 233.8 Súðavík
6 1302 Guðbjartur ÍS 16 545.7 4 189.5 Ísafjörður
5 1274 Páll Pálsson ÍS 101 553.2 4 169.5 Ísafjörður
4 1509 Ásbjörn RE 50 586.8 3 207.1 Reykjavík
3 1471 Ólafur Jónsson GK 404 621.2 4 185.8 Sandgerði
2 1451 Stefnir ÍS 28 666.7 4 210.1 Ísafjörður
1 1578 Ottó N Þorláksson RE 5 723.9 3 262.5 Reykjavík