Togarar í júní.nr.3,2019

Listi númer 3.


Lokalistinn,

Ansi góður mánuður hjá fjóru efstu skipunum ,

og SK togarnir voru með mjög svipaðan afla,

Drangey SK og Málmey SK , en ekki munaði nema 10 tonnum á  þeim tveim,

Viðey RE samt með mikla yfirburði í júní og var langaflahæstur,


Engey RE kvaddi þennan lista því togarinn fór af landi brott


Engey RE mynd Bergþór Gunnlaugsson




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2895
Viðey RE 50 947.9 5 232.2 Botnvarpa Reykjavík
2 2890
Akurey AK 10 764.7 4 224.9 Botnvarpa Reykjavík
3 2893
Drangey SK 2 740.9 3 251.7 Botnvarpa Sauðárkrókur
4 1833
Málmey SK 1 730.8 3 245.9 Botnvarpa Sauðárkrókur
5 2904
Páll Pálsson ÍS 102 643.0 5 158.7 Botnvarpa Ísafjörður
6 2861
Breki VE 61 629.9 5 165.9 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Grundarfjörður
7 1578
Ottó N Þorláksson VE 5 627.8 4 168.0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
8 1277
Ljósafell SU 70 587.9 6 119.1 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
9 2919
Sirrý ÍS 36 511.6 6 123.8 Botnvarpa Bolungarvík
10 1661
Gullver NS 12 504.4 4 132.6 Botnvarpa Seyðisfjörður
11 1476
Hjalteyrin EA 306 496.7 5 123.1 Botnvarpa Dalvík, Þorlákshöfn, Neskaupstaður
12 1937
Björgvin EA 311 465.7 4 156.5 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
13 2025
Bylgja VE 75 442.4 7 90.9 Botnvarpa Reykjavík, Eskifjörður, Vestmannaeyjar, Grundarfjörður
14 1451
Stefnir ÍS 28 387.9 4 109.7 Botnvarpa Ísafjörður
15 2894
Björg EA 7 263.2 3 176.7 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
16 2892
Björgúlfur EA 312 134.7 1 134.7 Botnvarpa Dalvík
17 1281
Múlaberg SI 22 119.1 4 35.7 Rækjuvarpa Siglufjörður
18 2889
Engey RE 1 107.8 1 107.8 Botnvarpa Reykjavík
19 1905
Berglín GK 300 89.3 3 31.5 Rækjuvarpa Siglufjörður
20 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 78.3 2 46.8 Rækjuvarpa Siglufjörður
21 1472
Klakkur ÍS 903 62.5 3 21.8 Rækjuvarpa Siglufjörður
22 1131
Bjarni Sæmundsson RE 30 1.9 1 1.9 Botnvarpa Reykjavík