Togarar í nóv.nr.1,2019

Listi númer 1.


góð byrjun hjá togurunum frá Sauðárkróki,  báðir komnir yfir 200 tonnin í einni löndun

Sóley Sigurjóns GK kemur þar á eftir í þriðja sætinu,

neðst er svo Þórunn SVeinsdóttir VE,  

spurning hvort hún nái að lyfta sér upp listann og þá hversu hátt,


Þórunn Sveinsdóttir VE mynd Tói Vído



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Drangey SK 2 210.3 1 210.3 Sauðárkrókur
2
Málmey SK 1 202.3 1 202.3 Sauðárkrókur
3
Sóley Sigurjóns GK 200 169.0 2 120.8 Siglufjörður, Eskifjörður
4
Kaldbakur EA 1 166.7 3 85.0 Akureyri
5
Björg EA 7 160.8 1 160.8 Neskaupstaður
6
Breki VE 61 153.9 1 153.9 Vestmannaeyjar
7
Ljósafell SU 70 152.2 2 104.8 Fáskrúðsfjörður
8
Viðey RE 50 144.4 1 144.4 Sauðárkrókur
9
Björgúlfur EA 312 138.8 1 138.8 Dalvík
10
Bergur VE 44 135.5 2 70.2 Djúpivogur, Eskifjörður
11
Björgvin EA 311 131.6 2 119.3 Dalvík
12
Páll Pálsson ÍS 102 128.0 1 128.0 Ísafjörður
13
Sirrý ÍS 36 112.0 2 100.0 Bolungarvík
14
Múlaberg SI 22 109.3 1 109.3 Siglufjörður
15
Berglín GK 300 108.0 1 108.0 Eskifjörður
16
Gullver NS 12 107.8 1 107.8 Seyðisfjörður
17
Ottó N Þorláksson VE 5 102.9 1 102.9 Vestmannaeyjar
18
Helga María RE 1 101.3 1 101.3 Sauðárkrókur
19
Stefnir ÍS 28 70.5 2 60.0 Ísafjörður
20
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 58.3 1 58.3 Vestmannaeyjar