Togarar í nóv.nr.4,2019

Listi númer 4.



Það gengur ansi rólega hjá Þórunni SVeinsdóttir VE  og þótt að flesti hefðu góða trú á að togarinn myndi ná alla leið upp í topp 3 þá 

er hún í brasi núna við að ná inná topp 10.  

Þórunn SVeinsdóttir VE var með 143 tonn í einni löndun en það dugar skammt inná topp 10, því hinir togarnir eru að fiska nokkuð vel líka

Viðey RE með 423 tonní 2 og kominn yfir 700 tonnin,

Björg EA 252 tonní 2

Drangey SK 288 tonní 2

Björgúlfur EA 204 tonní 1

Breki VE 280 tonní 2

Sóley Sigurjóns GK 202 tonní 2

Akurey AK 160 tonní 1

Páll Pálsson 'IS 166 tonní 2

Bergur VE 188 tonní 2


Bergur VE mynd Vigfús Markússon



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 9 Viðey RE 50 706.3 4 215.6 Reykjavík, Sauðárkrókur
2 3 Björg EA 7 690.5 5 194.7 Dalvík, Neskaupstaður, Akureyri
3 4 Drangey SK 2 688.2 5 210.3 Sauðárkrókur
4 2 Björgúlfur EA 312 649.4 5 176.6 Dalvík, Akureyri
5 1 Kaldbakur EA 1 613.5 6 193.2 Grundarfjörður, Akureyri
6 7 Breki VE 61 577.0 4 153.9 Vestmannaeyjar
7 5 Málmey SK 1 512.9 3 202.3 Sauðárkrókur
8 6 Björgvin EA 311 510.3 6 119.3 Dalvík
9 11 Sóley Sigurjóns GK 200 479.4 5 120.8 Siglufjörður, Eskifjörður, Grundarfjörður
10 10 Akurey AK 10 439.5 3 159.7 Reykjavík
11 8 Ljósafell SU 70 406.2 5 113.1 Fáskrúðsfjörður
12 14 Páll Pálsson ÍS 102 399.2 5 128.0 Ísafjörður
13 13 Gullver NS 12 398.6 4 117.2 Seyðisfjörður
14 17 Bergur VE 44 394.0 6 70.6 Djúpivogur, Eskifjörður
15 16 Helga María RE 1 342.2 4 133.2 Sauðárkrókur, Reykjavík
16 16 Múlaberg SI 22 337.2 4 116.4 Þorlákshöfn, Siglufjörður
17 12 Berglín GK 300 334.5 5 107.5 Siglufjörður, Eskifjörður
18 18 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 326.6 3 142.4 Vestmannaeyjar
19 19 Sirrý ÍS 36 326.1 6 100.0 Bolungarvík
20 21 Stefnir ÍS 28 273.4 4 112.5 Ísafjörður
21 20 Ottó N Þorláksson VE 5 251.2 3 102.9 Vestmannaeyjar
22 22 Bylgja VE 75 226.6 3 84.3 Vestmannaeyjar, Eskifjörður