Togarar í nóv.nr.6,2019

Listi númer 6.


Lokalistinn.

Svo sem fínasti mánuður,

Björgúlfur EA endaði aflahæstur 

enn það gekk ekki neitt hjá Þórunni SVeinsdóttir VE.  

gerð var smá könnun um gengi togarans núna í nóvember og spurt hvar lesendur héldu að togarinn myndi 

enda í lok nóvembers.

træplega 350 manns svöruðu 

og 55% af þeim sögðu að togarinn myndi ná inná topp 5.  

Togarinn var reyndar mjög langt frá því,


88% sögðu að togarinn myndi ná inná topp 10,

nei því miður náði því ekki heldur

Svo sætin,

flestir eða 19 % sögðu að togarinn myndi ná í 3 sætið.  

12 % sögðu að togarinn myndi ná í 10 sætið,

Enn nei allt þetta stóðst ekki

Þórunn SVeinsdóttir VE endaði í sæti númer 18 sem er ansi langt frá topp 10 


Þórunn SVeinsdóttir VE mynd Tói Vído








Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Björgúlfur EA 312 892.5 6 176.6 Dalvík, Akureyri
2
Björg EA 7 867.9 6 194.7 Akureyri, Neskaupstaður, Dalvík
3
Kaldbakur EA 1 794.8 7 193.2 Akureyri, Grundarfjörður
4
Málmey SK 1 711.7 4 202.3 Sauðárkrókur
5
Viðey RE 50 706.3 4 215.6 Reykjavík, Sauðárkrókur
6
Drangey SK 2 688.2 5 210.3 Sauðárkrókur
7
Björgvin EA 311 621.5 6 154.7 Dalvík
8
Breki VE 61 614.6 5 153.9 Vestmannaeyjar
9
Sóley Sigurjóns GK 200 600.1 6 120.8 Siglufjörður, Eskifjörður, Grundarfjörður
10
Akurey AK 10 579.0 4 159.7 Reykjavík
11
Gullver NS 12 529.3 5 130.8 Seyðisfjörður
12
Páll Pálsson ÍS 102 506.9 5 128.0 Ísafjörður
13
Ljósafell SU 70 506.0 6 113.1 Fáskrúðsfjörður
14
Sirrý ÍS 36 501.8 7 110.5 Bolungarvík
15
Helga María RE 1 491.0 4 148.7 Sauðárkrókur, Reykjavík
16
Múlaberg SI 22 471.9 5 116.4 Þorlákshöfn, Siglufjörður
17
Bergur VE 44 470.6 7 76.5 Vestmannaeyjar, Eskifjörður, Djúpivogur
18
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 451.1 4 142.4 Vestmannaeyjar
19
Berglín GK 300 441.7 5 107.8 Siglufjörður, Eskifjörður
20
Stefnir ÍS 28 381.0 5 112.5 Ísafjörður
21
Ottó N Þorláksson VE 5 346.8 4 102.9 Vestmannaeyjar
22
Bylgja VE 75 226.6 3 84.3 Vestmannaeyjar, Eskifjörður