Togarar í okt.nr.1,2019

List númer 1.


Jæja hvað skal segja.

Strákarnir á Málmey SK með rosalega byrjun í okt.

komu með 247 tonn í land í einni löndun  eftir 6 daga höfn í höfn,

það gerir um 41 tonn á dag,

Var Málmey SK að veiðum fyrir austan landið og ef siglingartími er dreginn frá 

þá var Málmey SK aðeins um 4 daga á veiðum og er þetta því 62 tonn á dag,

uppistaðan í aflanum hjá Málmey SK var 241 tonn, og af því þá var undirmál 5,9 tonn,


Málmey SK mynd Vigfús Markússon





Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 1833
Málmey SK 1 247.1 1 247.1 Botnvarpa Sauðárkrókur
2 1937
Björgvin EA 311 163.0 2 100.2 Botnvarpa Grundarfjörður, Dalvík
3 2890
Akurey AK 10 160.1 1 160.1 Botnvarpa Sauðárkrókur
4 2891
Kaldbakur EA 1 135.0 1 135.0 Botnvarpa Akureyri
5 1578
Ottó N Þorláksson VE 5 130.4 1 130.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
6 2401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 129.9 1 129.9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
7 2895
Viðey RE 50 125.6 1 125.6 Botnvarpa Reykjavík
8 2894
Björg EA 7 121.3 1 121.3 Botnvarpa Akureyri
9 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 106.3 1 106.3 Botnvarpa Siglufjörður
10 2861
Breki VE 61 87.5 1 87.5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
11 1451
Stefnir ÍS 28 84.1 1 84.1 Botnvarpa Ísafjörður
12 2892
Björgúlfur EA 312 12.8 1 12.8 Botnvarpa Neskaupstaður