Togarar í sept.nr.2,2019

Listi númer 2.



Drangey SK með 440 tonní 2 og kominn á toppinn,

enn Björgvin EA fiskar svakalega vel.  var með 362 tonní 3 og er nú ekki langt á eftir Drangey SK,

takið eftir að Björgvin EA er ekki með nema um 150 tonn mest á meðan að Drangey SK er með 248 tonn mest,

flottur árangur hjá Björgvin EA

Viðey RE 385 tonní 2

Akurey AK 379 tonní 2

Sirrý ÍS 400 tonní 3

Bergur VE 280 tonní 4

Berglín GK 220 tonní 2

Sóley Sigurjóns GK 300 tonnn í 3


Björgvin EA mynd Hálfdán Óskarsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2893 2 Drangey SK 2 913.8 4 247.8 Botnvarpa Sauðárkrókur
2 1937 1 Björgvin EA 311 887.2 8 151.5 Botnvarpa Ísafjörður, Neskaupstaður, Dalvík
3 2895 4 Viðey RE 50 775.2 4 222.0 Botnvarpa Reykjavík
4 2890 6 Akurey AK 10 744.2 5 195.9 Botnvarpa Reykjavík
5 2892 3 Björgúlfur EA 312 723.4 5 166.0 Botnvarpa Dalvík
6 2894 5 Björg EA 7 683.0 5 245.3 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
7 2861 7 Breki VE 61 639.0 5 147.7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
8 1661 10 Gullver NS 12 572.0 5 132.7 Botnvarpa Seyðisfjörður
9 2919 18 Sirrý ÍS 36 523.4 6 123.9 Botnvarpa Bolungarvík
10 2401 8 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 499.2 4 166.9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
11 2904 12 Páll Pálsson ÍS 102 445.0 4 152.7 Botnvarpa Ísafjörður
12 1578 11 Ottó N Þorláksson VE 5 434.5 4 150.6 Botnvarpa Vestmannaeyjar
13 2677 17 Bergur VE 44 414.5 7 74.8 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Djúpivogur, Eskifjörður
14 1451 9 Stefnir ÍS 28 392.6 5 105.7 Botnvarpa Ísafjörður
15 1905 15 Berglín GK 300 383.5 4 111.8 Botnvarpa Siglufjörður, Ísafjörður
16 1833
Málmey SK 1 379.8 3 184.9 Botnvarpa Sauðárkrókur
17 2891
Kaldbakur EA 1 366.1 3 138.6 Botnvarpa Akureyri
18 2262 20 Sóley Sigurjóns GK 200 356.1 4 123.1 Botnvarpa Siglufjörður
19 2025 16 Bylgja VE 75 331.0 5 80.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Eskifjörður
20 1868 19 Helga María RE 1 275.8 3 99.3 Botnvarpa Reykjavík, Sauðárkrókur
21 1277
Ljósafell SU 70 212.1 3 102.7 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
22 1476
Hjalteyrin EA 306 175.6 2 103.1 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
23 1281 21 Múlaberg SI 22 103.3 5 30.7 Rækjuvarpa Siglufjörður
24 1472 22 Klakkur ÍS 903 24.4 1 24.4 Rækjuvarpa Akureyri