Togarar í sept.nr.3,2019

Listi númer 3,


Lokalistinn,


Drangey SK með ansi góðan mánuð,

var með 157,5 tonní 1 og fór yfir 1000 tonnin í sept.

Björgúlfur EA 142 tonní 1

Breki VE 142 tonní 1

Gullver NS 130 tonní 1

Þórun Sveinsdóttir VE 102 tonni´1

og það má geta þess að stærsta löndun Þórunnar Sveinsdóttir Ve í sept

var 168 tonn og þarna sést greiniileg áhrif frá því að togarinn var lendgur.

Mest áður þá kom togarinn með um 140 tonn í land og hefur því burðargetan hjá skipinu aukist ansi mikið

Málmey SK 173 tonní 1


Þórunn SVeinsdóttir VE mynd Bandholm shipyard


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2893 1 Drangey SK 2 1070.5 5 247.8 Botnvarpa Sauðárkrókur
2 1937 2 Björgvin EA 311 888.8 8 151.5 Botnvarpa Ísafjörður, Neskaupstaður, Dalvík
3 2892 5 Björgúlfur EA 312 865.0 6 166.0 Botnvarpa Neskaupstaður, Dalvík
4 2861 7 Breki VE 61 781.5 6 147.7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
5 2895 3 Viðey RE 50 775.2 4 222.0 Botnvarpa Reykjavík
6 2890 4 Akurey AK 10 744.2 5 195.9 Botnvarpa Reykjavík
7 1661 8 Gullver NS 12 702.6 6 132.7 Botnvarpa Seyðisfjörður
8 2894 6 Björg EA 7 684.2 5 245.3 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
9 2401 10 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 600.7 4 168.2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
10 2904 11 Páll Pálsson ÍS 102 562.4 5 152.7 Botnvarpa Ísafjörður
11 1833 16 Málmey SK 1 553.4 3 188.6 Botnvarpa Sauðárkrókur
12 2919 9 Sirrý ÍS 36 504.6 7 105.1 Botnvarpa Bolungarvík
13 1451 14 Stefnir ÍS 28 495.3 6 105.7 Botnvarpa Ísafjörður
14 1905 15 Berglín GK 300 472.5 5 111.8 Botnvarpa Siglufjörður, Ísafjörður
15 2677 13 Bergur VE 44 468.2 7 74.8 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Djúpivogur, Eskifjörður
16 1578 12 Ottó N Þorláksson VE 5 434.5 4 150.6 Botnvarpa Vestmannaeyjar
17 2891 17 Kaldbakur EA 1 366.8 3 138.6 Botnvarpa Akureyri
18 1868 20 Helga María RE 1 362.1 4 99.3 Botnvarpa Reykjavík, Sauðárkrókur
19 2262 18 Sóley Sigurjóns GK 200 356.1 4 123.1 Botnvarpa Siglufjörður
20 2025 19 Bylgja VE 75 331.0 5 80.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Eskifjörður
21 1277 21 Ljósafell SU 70 212.1 3 102.7 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
22 1476 22 Hjalteyrin EA 306 175.6 2 103.1 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
23 1281 23 Múlaberg SI 22 139.5 6 36.2 Rækjuvarpa Siglufjörður
24 1472 24 Klakkur ÍS 903 24.4 1 24.4 Rækjuvarpa Akureyri