Trollbátar í mars.nr.1,,2018

Listi númer 1.


Svakaleg byrjun í mars.  Vestmannaey VE kominn ´nú þegar yfir 300 tonnin og það sem meira er að Vestmannaey VE er aflahæstur af ísfisksskipunuim .  hærri enn Þórun Sveinsdóttir VE sem er hæstur togaranna,

Bergey VE mest með um 99 tonn í einni löndu og Drangavík VE þarna á milli 


Vestmannaey VE mynd Guðmundur Alfreð Guðmundsson



Höfn Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2444
Vestmannaey VE 444 312.9 4 87.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
2 2048
Drangavík VE 80 245.5 5 50.7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
3 2744
Bergey VE 544 235.1 3 98.6 Botnvarpa Vestmannaeyjar
4 2449
Steinunn SF 10 188.1 4 67.0 Botnvarpa Þorlákshöfn
5 2433
Frosti ÞH 229 178.2 3 64.5 Botnvarpa Þorlákshöfn
6 2740
Vörður EA 748 130.7 2 67.8 Botnvarpa Grindavík
7 1645
Jón á Hofi ÁR 42 123.2 2 66.3 Botnvarpa Þorlákshöfn
8 1595
Frár VE 78 110.1 3 48.0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
9 2040
Þinganes ÁR 25 109.5 5 31.9 Botnvarpa Þorlákshöfn
10 2758
Dala-Rafn VE 508 103.3 2 77.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
11 2685
Hringur SH 153 79.1 1 79.1 Botnvarpa Grundarfjörður
12 1629
Farsæll SH 30 71.9 2 46.4 Botnvarpa Grundarfjörður
13 2749
Áskell EA 749 64.6 1 64.6 Botnvarpa Grindavík
14 2773
Fróði II ÁR 38 55.7 2 55.7 Botnvarpa Þorlákshöfn
15 2017
Helgi SH 135 47.7 1 47.7 Botnvarpa Grundarfjörður
16 1019
Sigurborg SH 12 22.8 1 22.8 Rækjuvarpa Sauðárkrókur