Trollbátar í okt.nr.2,2019

Listi númer 2.



Skinney SF með 289 tonní 3 róðrum og mest 110 tonn í róðri,

Reyndar er nú þetta orðið spurning hvort að Skinney SF eigi að vera á lista með stærri skipunum ,  lestarrýmið í Skinney SF er margfalt stærra enn hjá hinum auk þess sem að Skinney SF  auk Þórir SF eru ekki lengur 3 mílna bátar, heldur 4 mílna bátar

Smáey VE 276 tonní 4

Steinun SF 243 tonní 4

margir nýir bátar komnir af stað

Runólfur SH

Nýja Vestmannaey VE

og nýja Sigurborg SH


Skinney SF mynd Gísli Reynisson




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2732 7 Skinney SF 20 317.2 4 110.4 Botnvarpa Hornafjörður, Eskifjörður
2 2444 4 Smáey VE 444 315.2 5 80.0 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Eskifjörður, Seyðisfjörður, Neskaupstaður
3 2449 3 Steinunn SF 10 307.3 5 75.9 Botnvarpa Hornafjörður, Seyðisfjörður, Eskifjörður
4 2685 1 Hringur SH 153 227.7 3 78.6 Botnvarpa Grundarfjörður
5 2040 8 Þinganes ÁR 25 194.1 6 34.8 Botnvarpa Hornafjörður, Eskifjörður
6 2744
Runólfur SH 135 130.5 2 65.8 Botnvarpa Grundarfjörður
7 2758
Dala-Rafn VE 508 124.2 2 84.1 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Ísafjörður
8 1752 2 Brynjólfur VE 3 121.3 3 68.2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
9 1645 10 Jón á Hofi ÁR 42 95.2 2 53.6 Botnvarpa Þorlákshöfn
10 2048
Drangavík VE 80 81.1 2 44.8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
11 2749
Farsæll SH 30 63.1 1 63.1 Botnvarpa Grundarfjörður
12 2954
Vestmannaey VE 54 58.4 2 40.7 Botnvarpa Neskaupstaður
13 1645 10 Jón á Hofi ÁR 42 46.9 1 46.9 Humarvarpa Þorlákshöfn
14 173 9 Sigurður Ólafsson SF 44 46.1 4 20.5 Botnvarpa Hornafjörður
15 2773
Fróði II ÁR 38 33.6 1 33.6 Humarvarpa Þorlákshöfn
16 1674
Pálína Ágústsdóttir EA 85 32.1 2 29.4 Botnvarpa Eskifjörður, Grindavík
17 182 6 Vestri BA 63 28.0 1 28.0 Rækjuvarpa Ísafjörður
18 2740
Sigurborg SH 12 28.0 1 28.0 Botnvarpa Grundarfjörður
19 2906
Dagur SK 17 20.1 2 12.3 Rækjuvarpa Sauðárkrókur