Trollbátar í okt.nr.4,2019

Listi númer 4.



Lokalistinn,

Nokkuð góður mánuður og Skinney SF endaði aflahæstur með 551 tonn,  og mest 110 tonn í löndun,

reyndar er nú spurning hvort að Skinney SF eigi að vera á þessum lista enda er togarinn nokkuð lengri enn hinir.  

Þinganes ÁR með ansi góðan mánuð og hann var sá bátur sem oftast landaði eða alls í 11 skipti,

Vestri BA hætti á rækju og fór yfir á trollip

Fróði II ÁR hætti á humri og fór á dragnót,


Skinney SF mynd Viðar Sigurðsson




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2732
Skinney SF 20 551.1 8 110.4 Botnvarpa Hornafjörður, Eskifjörður
2 2444
Smáey VE 444 525.3 8 83.0 Botnvarpa Neskaupstaður, Eskifjörður, Seyðisfjörður, Vestmannaeyjar
3 2449
Steinunn SF 10 509.4 8 75.9 Botnvarpa Hornafjörður, Seyðisfjörður, Eskifjörður
4 2685
Hringur SH 153 379.0 5 78.6 Botnvarpa Grundarfjörður
5 2040
Þinganes ÁR 25 316.3 11 35.6 Botnvarpa Hornafjörður, Eskifjörður
6 2758
Dala-Rafn VE 508 276.1 4 84.1 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Ísafjörður
7 2954
Vestmannaey VE 54 274.9 5 83.1 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Neskaupstaður
8 2744
Runólfur SH 135 264.1 4 66.8 Botnvarpa Grundarfjörður
9 1645
Jón á Hofi ÁR 42 259.6 5 62.9 Botnvarpa Þorlákshöfn
10 2749
Farsæll SH 30 240.6 4 63.1 Botnvarpa Grundarfjörður
11 1752
Brynjólfur VE 3 233.0 5 68.2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
12 2740
Sigurborg SH 12 219.5 4 67.5 Botnvarpa Grundarfjörður
13 2048
Drangavík VE 80 198.5 5 50.0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
14 1674
Pálína Ágústsdóttir EA 85 113.2 5 37.7 Botnvarpa Eskifjörður, Grindavík
15 182
Vestri BA 63 95.2 4 36.7 Troll,rækja Patreksfjörður
16 173
Sigurður Ólafsson SF 44 64.8 6 20.5 Botnvarpa Hornafjörður
17 1645
Jón á Hofi ÁR 42 46.9 1 46.9 Humarvarpa Þorlákshöfn
18 2731
Þórir SF 77 46.1 1 46.1 Botnvarpa Hornafjörður
19 2773
Fróði II ÁR 38 33.6 1 33.6 Humarvarpa Þorlákshöfn
20 2906
Dagur SK 17 28.2 3 12.3 Rækjuvarpa Sauðárkrókur